Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.07.2018, Qupperneq 39

Bókasafnið - 01.07.2018, Qupperneq 39
Bókasafnið 42. árg – 2018 39 Heimildir Hildur Gunnlaugsdóttir og Magnhildur Magnúsdóttir. (2015). Inn- leiðing RDA skráningarreglnanna á Íslandi. Bókasafnið, 39, 4-6. Magnhildur Magnúsdóttir. (2016a). Community of cataloguers in Iceland: New cataloguing rules. Scandinavian Library Quarterly, 49(1-2), 42-44. Magnhildur Magnúsdóttir. (2016b). Innleiðing RDA skráningar- reglna á Íslandi: 1. janúar 2015 - 20. maí 2016. (Skýrslur Lands- bókasafns Íslands - Háskólabókasafns; 1-2016). Reykjavík: Lands- bókasafn Íslands - Háskólabókasafn. Sótt af: http://hdl.handle. net/10802/11664 Magnhildur Magnúsdóttir. (2017). Af hverju að innleiða RDA á Ís- landi? Hagurinn af nýju reglunum. Bókasafnið, 41, 23-24. Mynd 10 Framundan er vinna við að setja þýðingar okkar fram sem samtengd gögn eða „linked data“ í RDA Registry, en þar eru hugtök RDA skilgreind ásamt þeim þýðingum sem til eru. Lýsigagnaverkefni framtíðarinnar snúast um samtengd gögn og lýsigögn bókasafna nýtast vel í þeim verkefnum. Af öðrum verkefnum má nefna að huga þarf að RDA kynn- ingu fyrir aðra en skrásetjara. RDA innleiðingin felur í sér talsverðar breytingar á skrán- ingarfærslum. Þar eru nýjar upplýsingar sem krefjast breytinga á framsetningu færslna í bókasafnkerfum og öðrum bókfræðilegum gagnasöfnum. Sífellt þarf að fylgjast með framsetningu lýsigagna fyrir notendur og skoða skil- virkni leita. Þess má geta að gæðastjóri skráningar, Hallfríð- ur Kristjánsdóttir, situr í ritnefnd EURIG (European RDA Interest Group). Ritnefndin hittist árlega í tengslum við aðalfund EURIG og heldur fjarfundi um allar breytingar og breytingartillögur á RDA skráningarreglunum. Ísland er þar í innsta hring. Við sem stóðum í innleiðingunni erum ánægð með hvernig til tókst. Ekki verður séð að skráningarreglurnar velkist mikið fyrir skrásetjurum eða tefji þá lengur. 20-30 manns tóku þátt í vinnuhópum, grófu sig niður í reglurnar drógu fram það sem nýtt var og breytt. Við eigum núna sér- fræðinga í skráningu mismunandi efnistegunda sem hægt er að leita til. Allir skrásetjarar fengu endurmenntun og fyllt- ust endurnýjuðum áhuga á skráningu. Könnunin staðfestir það að mínu mati.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.