Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 41

Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 41
Bókasafnið 42. árg – 2018 41 hverjum dularfullum ástæðum hefur ljósritunarvélin aldrei verið sérstaklega nefnd í tengslum við dauða bókarinnar, en þó var hún líklegast versti skaðvaldur bóksölu á sínum tíma.) Eftir margvíslegar tilraunir með útlán á rafbókum hefur sú aðferð verið tekin víða upp að haga þeim einfaldlega á sama hátt og öðrum útlánum: í stað linnulauss streymis eins og nú er orðið viðtekið í tónlistar- og myndefnisveitum þá er hver rafbók aðeins aðgengileg einum lesanda í einu. Þannig er rafbókasafnið ekki hættulegra bókamarkaðnum en almenn bóksala til bókasafna, þar sem eintakið hverfur úr hillu þegar það er í láni (reyndar stundum án þess að fara í lán en það er önnur saga). Sömuleiðis er kerfi ð þannig útbúið að það er ekki hægt að afrita bækurnar og koma þeim í almenna dreifi ngu. Vissu- lega verður að hafa þann fyrirvara að með einbeittum brota- vilja er allt hægt – en fyrir hinn almenna lesanda er reynslan sú að þegar hægt að nálgast efni eftir löglegum leiðum á einfaldan og þægilegan hátt, þá hallast fólk að þeim kosti. Rafbókasafnið er alltaf opið og þar eru engar sektir, því kerfi ð sér sjálft um að skila bókum þegar lánstími er útrunninn. Rafbækurnar má ýmist lesa – eða heyra – á vef safnsins, rafbokasafnid.is, eða á snjalltækjum í gegnum Overdrive eða Libby öppin. Þannig geta lesendur notað hvert tækifæri til að lesa sínar bækur, í tölvu, síma eða á spjaldtölvu, hvar sem er og hvenær sem er. Í raun þýðir þetta að lesendur hafa heilt bókasafn í vasanum. ® ACADEMIC&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.