Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 53

Bókasafnið - 01.07.2018, Blaðsíða 53
Bókasafnið 42. árg – 2018 53 1. The School of Business, Helsinki Univeristy of Technology (School of Chemical Technology, School of Electrical Engineering, School of Engineering, School of Science) og School of Arts, Design and Architecture (Rämö, 2018). Bókasafnsheimsóknir eru oftar en ekki með þvíeftirminnilegasta þegar heim er komið eftir ráð-stefnur erlendis. Í júní 2017 sóttu greinarhöfundar ráðstefnu ARLIS/Norden í Helsinki. Dagskráin öll var áhugaverð en fyrirlestur og skoðunarferð um nýskipulagða þekkingarmiðstöð (e. Learning Centre) Aaltoháskólans, vakti sérstaka athygli og þá ekki síst vegna þess hvernig staðið var af fagmennsku að uppbyggingu bókasafns- og upplýsingaþjónustu fyrir sameinaða háskóla. Aaltoháskóli varð til við sameiningu þriggja háskóla1 sem áður sinntu kennslu í viðskiptafræði, tækni, listiðnaði og hönnun. Hinn sameinaði háskóli er enn staðsettur á þremur stöðum í Helsinki og Espoo, en áætlað er að starfsemin verði öll komin á Oaniemi háskólasvæðið í Espoo árið 2021, þar sem Tækniháskólinn var fyrir. Það vakti athygli okkar að það var ekki verið að sameina háskóla sem fyrir kenndu sömu eða svipaðar greinar heldur þvert á móti. Skólarnir sem voru sameinaðir voru á mjög ólíkum sviðum en saman mynda þeir stóran háskóla með fj ölbreyttu námsframboði. Þekkingarmiðstöð Aaltoháskóla - Aðlaðandi og hvetjandi námsumhverfi Gunnhildur Björnsdóttir hefur lokið BA í bókasafns- og upp- lýsingafræði og MPA í opinberri stjórnsýslu. Hún starfar sem forstöðumaður bókasafns Menntavísindasviðs HÍ. Ingibjörg Rögnvaldsdóttir hefur lokið BA í bókasafns- og upplýsingafræði og MPA í opinberri stjórnsýslu. Hún starfar sem forstöðumaður bókasafns Tækniskólans. Hefðbundið bókasafnsrými á annarri hæðinni með húsgögnum eftir Alvar Aalto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.