Bókasafnið


Bókasafnið - 01.07.2018, Side 61

Bókasafnið - 01.07.2018, Side 61
Bókasafnið 42. árg – 2018 61 Ritnefnd Bókasafnsins hefur gjarnan viljað sjá meiri um- fj öllun um lokaverkefni nemenda í upplýsingafræði. Við höfum leitað til nemenda en uppskeran verið rýr. Haustið 2017 reyndi ritnefndin nýja nálgun, að taka tölvupóstsviðtöl við nokkra nemendur í upplýsingafræði og þeirra sem fást við skyldar greinar. Í viðtalinu var spurt þriggja spurninga. Í fyrsta lagi vildum við vita hvað nemandinn hefði verið að skoða í sínu lokaverkefni, hvaða niðurstöðu nemandinn hefði komist að í lokaverkefninu, og að lokum gat fólk bætt við þessa frásögn. Með þessari nálgum vildum við einfalda gerð þessara greina, draga burtu umfj öllun um aðferðafræði og heimildatilvísanir, en draga fram það sem við töldum áhugavert fyrir lesendur blaðsins, viðfangsefni rannsóknar og niðurstöður hennar. Tilgangurinn var að kynna áhuga- verðar rannsóknir á stuttan og auðlæsilegan hátt. Við fórum ekki í neitt gæðamat á verkefnum, enda það er unnið á öðrum vettvangi. Fyrir okkur vakti að fi nna verkefni þar sem væri verið að skoða viðfangsefni sem væru ofarlega á baugi eða ættu erindi við fagstéttina á annan hátt. Nokkrir viðmælenda völdu að nota rammann sem ritnefnd setti upp, að svara beint spurningunum sem voru taldar upp hér fremst. Aðrir völdu að svara í greinarformi með heimildatilvísunum. Það er von okkar að þessi nálgun haldi áfram í næstu tölublöðum og að það verði keppikefl i að kynna lokaverkefni á þennan stutta og auðlæsilega hátt. Þau sem vilja kynna sér betur aðferðir, kenningabakgrunn og heimildatilvísanir geta að jafnaði lesið verkefnin í Skemm- unni. Það er nóg að slá inn hluta af heiti þeirra í leitarglugga og þess vegna skráum við ekki veff ang (handle) þeirra. Tvö af verkefnunum sem hér er fj allað um eru þó niðurstöður eigindlegra rannsókna og lokaðar afl estrar. Þó að Bóka- safnið hafi valið að fj alla nánar um þessi sex verkefni, er fólk hvatt til að skoða útdrætti á Skemmunni til að fá mynd af því hvað nemendur hafa verið að fj alla um á þessu sviði. Lokaverkefni Th is article is based on my BA dissertation that focuses on most important issues associated with multiculturalism and the multicultural services provided by multicultural libraries. Th e paper examines the services off ered to the Polish community by the Reykjavik City Library and the Polish Library in Reykjavik.Th e concept of multiculturalism emphasizes such elem- ents as respect for cultural diversity, the process of preserving cultural identity, and that minority groups should be provided with equal rights and access to political, economic, educational and public resources. Multiculturalism is now recomm ended and implemented in many countries as offi cial policy, and political, economic, social and cultural institutions are crucial in promoting equality. Libraries are considered key institutions that can eff ectively support the idea of multiculturalism, promote equality, keep/preserve linguistic heritage, and maintain culture. One of the ways in which libraries reach out to culturally diverse populations is through multicultural library services, which aim to address informational, ed- ucational, cultural and literary needs Multicultural library services for a multicultural society include two key areas. On the one hand, it involves the provision of multicultural in- formation which is addressed to all library users. On the other hand, it must provide library services which are targeted particul- arly to underserved groups. As a consequence, multicultural library services involve serving all groups in the community. Any discrim- ination based on linguistic and cultural heritage is not acceptable. What is more, the library should provide information in suitable languages and to ensure access to a wide range of materials, texts and services ref- lecting the needs of all communities For generally all libraries in Iceland, immigration and multiculturalism is a new phenomenon as culturally homogenous Iceland, just in recent decades, gradually changed into a multicultural society. In 2007 the Icelandic government formally endorsed its fi rst ever multicultural policy on integration. Th e goal of the policy on immigrant issues is to ensure that all residents of Iceland enjoy equal Libraries and Their Role in Building a Multicultural Society Aneta Beata Wlodarczyk hefur lokið BA gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði. Hún starfar sem safnstjóri pólska bókasafnsins í Reykjavík.

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.