Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Page 3

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Page 3
BREIÐFIRÐINGUR Ritstjóri: Árelíus Níelsson Tímarit Breiðfirðinffafélapsins 24.-25. ár - 1965—1966 Minni kvenna Að yrkja ljóð um konur, það virðist mikill vandi því valin orð og hugsun er skylt að bjóða þeim. — Að lifa bjarta ævi í löngu hjónabandi er lífsins mesta gæfa, sem kom í þennan heim. Ef sitjum við bjá vöggu í varmadýrum ranni, í værð og ró, er dvelur þar tveggja ára snót, hún friðarríka sæluna fært þá getur manni. Með fögru, skæru augun hún brosir okkur mót. Er unga mærin svífur með æskufjör í augum, þá yndisþokkinn glæðir hið ljúfa vinarþel, ef ungi sveinninn rennir til hennar hýrum augum, en hún er rjóð í kinnum og svarar fljótt og vei. 'T>«os»Oícas>, V tSlANOj

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.