Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Side 4

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Side 4
2 BREIÐFIRÐINGUR Að halda á sveitarbæinn, það hressir mörgu fremur, þar húsbóndann að finna og segja nokkur orð. En gleðin fer í hámark er kaffisopinn kemur, og kökurnar og sykurinn og rjóminn fegra borð. Og áttræð sæmdarkona frá ýmsu kann að segja. Þú ættir hana að finna í kvöldsins mildu ró. En í hennar návist þú átt að kunna að þegja, aðeins fá að hlusta á það, sem lifði og dó. Geir Sigurðtson frá Skerðingsstöðum.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.