Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 8

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 8
6 BREIÐFIRÐINGUR sízt fornbókmenntir, og þar hafði hann hitann úr, því að mál fornsagnanna lék við tungu hans og penna. Mér finnst jafnan orð Gríms Thomsens eiga vel við Helga Hjörvar: Öllu því, sem íslands byggðir eiga að fornu og nýju gott, unni hann; feðra táp og tryggðir taldi hann vorar beztu dyggðir, en — út ef dæju — ólánsvott. ísland, landið sjálft, var Helga Hjörvar hugfólgið. Hann unni mjög fegurð þess í öllum hennar myndum, ekki sízt æskuslóðum sínum á Snæfellsnesi. Hefur hann ritað þaðan merkilega lýsingu í Árbók Ferðafélagsins 1932. íþróttir fornmanna hrifu hann eins og aðra unga menn á öndverðri þessari öld. Var hann leikinn glímumaður. Hélt hann mjög á loft lofi þeirrar fornu íþróttar og ritaði margt um hana. Taldi hann íslenzku glímuna hina göfugustu bæði að eðli og fornri hefð. Helgi Hjörvar var aldrei myrkur í máli, ef honum þótti íslenzkri tungu eða menningu misboðið. Slíkt var hon- um alls engin varaþjónusta, heldur heilagt mál, og illa mæltum oflátum var ekki góður staður undir þeim orðsins brandi, er hann bar, en mjög var hann fús að hlýða máli greindra alþýðumanna og mat þeirra orð og frásagnir mikils jafnan og kvaðst mest hafa af þeim lært. Af bókmenntastörfum Helga Hjörvar og embættisstörf- um leiddi það, að hann lét sig bókmenntir og skáldskap samtímans miklu skipta. Starfaði hann í Rithöfundafélagi Islands og var þar um skeið formaður og síðast heiðurs- félagi. Elliár Helga Hjörvar urðu honum að ýmsu meini bland-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.