Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 14

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 14
12 BREIÐFIRÐINGUR aður. — Þessi hugsunarháttur var ríkur í siðmenningu Sandara, ekki einungis þeirra, sem áttu alla afkomu sína undir sjónum, heldur jafnframt þeirra, sem athvarf áttu á þurru. — Landið agar börnin sín, en reyndar ekki öll með sama hætti. Samhjálp og fórnfýsi er ekki alltaf í réttu hlutfalli við álnirnar, sem menn hafa komizt í, upp- sprettan að þeim eigindum er ekki geta, heldur brjóst gæði, og þeirra gætir mest, þar sem tvísýnan um að bera sigur af hættunni er algengust. Allar kynslóðir Sandara hafa áreiðanlega kunnað sagnir af því, hvernig þar var þrásinnis forðað frá slysum og manntjóni. Vitanlega gætti karlmennsku og kunnáttu á þeim vettvangi, en hefði vafalaust stundum mátt sín lítils, ef fórnarlund, sem ekki ætlast til launa og óhvikult æðru- leysi hefði ekki stjórnað hug og hönd. Ég veit ekki, hvort Sandarar hafa gert sér grein fyrir þessum eðliseinkenn- um né heldur rótinni að þeim. Mér varð þetta stundum að umhugsunarefni, þá er ég skiptist á skoðunum við Jó- hönnu og Hjört í Munaðarhóli. Þau komu mér til að skyggn- ast undir yfirborðið eða fletta blöðum sögunnar, ef við viljum heldur orða það svo, og athuga hvað varðveittist á þeim. Bæði gerðu þau þetta fremur ósjálfrátt en af ásettu ráði, og þar af leiðandi varð mér það minnisstæðara en ella. Eg mun alltaf hafa kvatt í Munaðarhóli án þess að hafa heinlínis haft orð á því, að ég færi þaðan skilningsbetri á lífi þorpsbúa heldur en þegar ég kom. Fundum okkar Hjartar átti síðar eftir að bera saman og þá gafst tóm til að gera honum grein fyrir því,. Um miðjan desember 1962 þurfti ég að leggjast í Land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.