Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 16

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 16
14 BREIÐFIRÐINGUR ininningum bar bjargræðisskilyrðin á Nesinu á góma, hvernig þróunin hafði reynzt þeim hliðholl og hvað mundi framundan. Báðir vorum við bjartsýnir, töldum flest benda til þess, að þar mundu verða stórstígar framfarir í ná- inni framtíð. — Eg skynjaði, að Hjörtur kaus að mega eiga aðild að þeim, eða a.m.k. vera að þeim vottur enn um sinn. En honum var orðið ljóst, að vegna veikinda sinna henti honum ekki þau störf, sem hann hafði gegnt, og af þeim sökum mundi senn líða að því, að hann flytti frá Munaðarhóli. Hjörtur flíkaði ekki tilfinningum sínum, og því hafði hann ekki orð á því, að honum væri óljúft að hugsa til þeirra breytinga, en þó grunar mig að svo hafi verið. Hann var of trygglyndur til þess að geta kvatt þann stað, þar sem flest sporin hans lágu, án þess að kenna viðkvæmni. Hjörtur hafði vænzt þess að geta komizt heim fyrir jól, en þegar á reyndi töldu læknar hans ráðlegast, að hann yrði um kyrrt á spítalanum yfir hátíðarnar. -—- Mér var litið út um gluggann undir hádegi annan jóladag. Ég sá háan mann, vörpulegan á velli, bjartan yfirlitum og svip- hreinan, ganga ósköp hægt fram og aftur með fram spít- alanum. Hann var að styrkja sig, búa sig undir að komast á brott. Senn voru fjörutíu ár liðin síðan ég sá hann fyrst, og þótt við hefðum endrum og sinnum hitzt á því tímabili, hafði okkur ekki fyrr en nú auðnast að rifja upp öndverð kynni og það, sem þeim var tengt. Síðar kom á daginn, að það hafði naumast mátt mikið seinna vera, því að Hjörtur andaðist 10. ágúst 1963. Mönnum verða gömul kynni misjafnlega minnisstæð, og er vitanlega margt, sem veldur. Ég lét liggja að því í upp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.