Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 22

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 22
20 BREIÐFIRÐINGUR írskri menningu, og því líklegt að Landnáma hafi rétt fyrir sér um kristni Auðar. Það getur heldur ekki hjá því farið, sem fyrr segir, að margir af föruneyti Auðar, sem svo dreifðust um byggð- ina, hafi verið írskir menn — kristnir. (Skal þó enginn móðgaður með því að halda fram því að Dalamenn hafi síðan verið öðrum Islendingum kristnari). Irska þjóðin var þá ekki aðeins kaþólsk þjóð, heldur þjóð skálda og bókmennta. Það þarf mikla víkingadýrkun og garpskap til að komast framhjá þeirri ályktun að hinir írsku þrælar, leysingjar Auðar, hafi verið mun mannaðra fólk en norræna herraþjóðin, nema þá helzt í siglingakunn- áttu og vígatækni, og hafi því menningaráhrif þeirra óhjá- kvæmilega orðið sterkari í sambúðinni. Þótt fjölmennari og fésterkari þjóð kúgaði írsku heimaþjóðina um aldir (Eng- lendingar) hafa Irarnir m.a. hefnt sín með því að leggja herraþjóðinni til marga beztu rithöfunda „hennar“, sem ásamt með óumdeilanlega írskum höfundum eru í hópi beztu skálda og rithöfunda heimsins. Og ýmsir hafa viljað rekja til írskra áhrifa hve skáld- skapur og bókmenntir hafa staðið djúpum rótum á sögu- slóðum Laxdælu og við Breiðafjörð. (Margir telja að erfitt muni að álykta annað en höfundur Laxdælu hafi verið upp- runninn við botn Hvammsfjarðar — hvort heldur sem beitt sé „fræðimennsku“, leynilögregluaðferðum, skyggnilýsing- um eða breiðfylkingu alls þessa til að „finna“ höfund Lax- dælu, og valdi því ekki aðeins staðþekking hans heldur áttatáknanir. í Laxdælu segir: út eftir Hvammsfirði; inn eftir Hvammsfirði; út til Helgafells; út í sveitina; vestur í Saurbæ; vestur á Barðaströnd; norður í Víðidal; o.s.frv., J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.