Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 28

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 28
26 BREIÐFIRÐINGUR í fjarlægu landi. Slík sýn hlaut að renna saman við eilífðar- sýn hins deyjandi sonar Breiðafjarðar, þar sem fjarrænn þytur berst einn inn um gluggann í hauststormi á dimmri dauðans nótt. Og innst við hjartarætur hlaut að óma á dýpstu strengj- um ómar, sem báru heim líkt og í blæ liðinna stunda: Þótt allir knerrir berist fram á bárum til brots við eina og sömu klettaströnd, ein minning fylgir mér frá yngstu árum þar er sem bliki á höfn við friðuð lönd. Ég man. Ein bæn var lesin lágt í tárum við ljós, sem blakti gegnum næturhúmið. Og svo var strokið lokki af léttri hönd, sem litla kertið slökkti og signdi rúmið. Þannig finnst mér að móður- og hinzta kveðja fjallkonunn- ar hafi vakað við banabeð hans og blessað síðustu and- vörpin hinztu stundu á jörð, og gefið honum aftur nálægð þeirra, sem hann áður unni mest. Á hljóðri bænarstund löngu liðinna kvölda vestur í eyjum, þar sem móðurhönd slökkti litla kertið og signdi drenginn sinn, hefur hann getað liðið ljúft inn í minningaheim og vonarveröld í senn, umvafinn dýrð hins íslenzka morguns, sem skein yfir strönd eilífðar. Honum var einmitt svo kær og handgenginn hugsunar- háttur ferskeytlunnar. Stutt, örugg smellin og karlmann- leg hugsun var aðall hans. Og íslenzkan lék honum oft létt á vörum með nokkrum gný stórbrotinna og heitra tilfinn- inga, sem hjarta hans bjó yfir og gátu verið auðsærðar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.