Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 31

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 31
BREIÐFIRÐINGUR 29 sem hann mat mikils og vildi veita ótæmandi brunni metn- eðar síns og örlætis. Þrjú stærstu félögin, sem hann starfaði í munu hafa verið Félag húsgagnameistara, Frímúrarareglan og Breið- firðingafélagið. Veit ég, að hann mun hafi veitt þeim öllum og mörgum minni af manndómi og alúð, og félag- ar og samstarfsmenn þakka honum af alhug að leiðarlok- um. En hið síðastnefnda þekki ég bezt og störf hans þar. Hann var einn af stofnendum Breiðfirðingafélagsins ásamt vinum sínum úr Vestureyjum Breiðafjarðar og nú síðast heiðursfélagi þess. Munu ekki margir hafa beitt sér betur með ráðurn og dáð til að skapa þeim félagsskap, traustan fjárhagslegan grunn og hverja aðra hagsæld sem hugsan- leg var, oft með persónulegum fórnum og framlögum auk alls konar starfa, sem sízt horfa til launa. Fyrir þetta viljum við svo sannarlega þakka þessum ógleymanlega heiðursfélaga okkar, þegar nú skiljast leiðir. Snæbjörn unni átthögum sínum af djúpri og óbrigðuli átthaga- og ættjaroarást og var góður sonur breiðfirzkra byggða, og var hugsjónamaður að hætti hinna síungu stofnenda og brautryðjenda ungmennafélaganna á íslandi. Síðasta starf hans í Breiðfirðingafélaginu var nú um áraskeið að undirbúa samkomur eldra fólksins að heiman á uppstigningardag. Það var honum hugleikið starf. Nú trúi ég að margir Breiðfirðingar hinna horfnu muni fagna honum bak við tjald leyndardómanna í helgidómi Guðs ofar hausthimni jarðar. I þeirri trú og von kveðjum við þig gamli góði vinur og biðjum þér himneskrar sælu, en ástvinum þínum hugg- unar og styrks. Árelíus Níelsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.