Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 33

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 33
breiðfirðingur 31 «instæðingar, munaðarleysingjar og öryrkjar, sem sakir ör- orku, elli eða vanheilsu gátu ekki sjálfir séð sér farborða, en áttu fáa eða enga að, sem gátu eða höfðu skyldu til að annast um þá og veita heimilisskjól. Menn skyldu vera þess minnugir, að í þann tíð urðu heimilin sjálf að reyna að gegna því hlutverki, sem nú hefur að mestu flutzt yfir lil elliheimila, barnaheimila, hæla og sjúkrahúsa. Af þessum gömlu stórbýlum er mér eitt einkum minnis- stætt frá bernsku- og æskudögum mínum — Reykhólar í Austur-Barðastrandarsýslu. Frá 1899 og fram að 1920 bjuggu á Reykhólum heið- urshjónin Hákon Magnússon og Arndís Bjarnadóttir. Bjuggu þau á allri jörðinni. Arndís Bjarnadóttir var fædd 27. okt. 1862 í Akureyj- um á Breiðafirði. Var hún dóttir Bjarna Þórðarsonar (er þar var þá ráðsmaður hjá sr. Friðriki Eggerz) og fyrri konu hans, Sigríðar Jóhannesdóttur úr Bjarneyjum. En kornung fluttist Arndís með föður sínum að Reykhólum, en þar bjó Bjarni síðan mörg ár stórbúi við mikla rausn. 1 oru Reykhólar því æskustöðvar Arndísar og föðurgarður. Hákon Magnússon var heldur ekki langt að kominn. Hann var fæddur að Kletti í Geiradal 1. sept. 1864. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson Jónssonar frá Hólum í Reyk- hólasveit og kona hans Oddfríður Hákonardóttir Lofts- sonar á Kinnarstöðum. Hákon var seinni maður Arndísar, en fyrri maður hennar var Guðmundur Guðmundsson. Var sambúð þeirra stutt, því að hann drukknaði á unga aldri. Með Guðmundi átti Arndís þrjár dætur. Dóu tvær ungar, en ein komst til fuRorðinsára — Kristín. Giftist hún ung Jónasi Sveinssyni — húnvetnskum að ætt. Þau bjuggu að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.