Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Side 43

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Side 43
BREIÐFIRÐINGUR 41 sem hún áður hafði blessað jafnt á þeirra sorgar- sem gleðistundum. Og enn sem fyrr rísa klettaborgirnar tvær — Hellishól- arnir — syðst á bæjarhólsrananum, og enn sem fyrr stíga ljósgráir, dúnmjúkir hverareykirnir á kyrrum sumarkvöld- um undan hólbörðunum svo hátt að ber við fjallabrúnir. En efst á hólnum á gamla bæjarstœðinu stendur nú höfuð- prýði staðarins nýja kirkjan. Getur hún óneitanlega öðru fremur veitt gamla höfuðbólinu svip og reisn — að nokkru svo sem það áður hafði meðan gamli, grasigróni bærinn blasti þar við sjónum með brattar burstir til allra átta. Ingibjörg Þorgeirsdóttir.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.