Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 44

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 44
Breiðfirzkir landkönnuðir Það er mikið rætt og ritað um landafundi Norðurlanda- búa. Og Leifur heppni hefur komizt á framsíður allflestra heimsblaðanna nú á árinu 1965. Hann hefur meira að segja skyggt á Kolumbus á þann liátt að allur heimurinn, og þó sérstaklega hin fornu menn- ingarlönd Suður-Evrópu hefur kippzt við eins og í jarð- skjálfta. Og vísindamenn hafa vaknað af værum blundi á mjúk- um þægilegum kodda sögunnar og allt í einu uppgötvað, að ýmislegt þyrfti að athuga betur, ef finna ætti hið eina sanna og rétta um landkönnuði frá 10. og 11. öld og af- rek þeirra. En allt er þetta út af landabréfum upprunalegum eða fölsuðum, en í öllu falli fundnum í Vesturheimi og talin merkileg með tilliti til komu hvíta mannsins í þann heirns- hluta. Kannske skiptir þetta ekki ýkjamiklu máli fyrir mann- kynið á 20. öld. En samt er það svo, að margir hafa farið að hugsa, sem aldrei hafa tekið eftir neinu af þessu tagi fyrri, og aðrir hafarumskað og litið í kringum sig, ef hafa mætti það, sem sannara reynist, eins og Ari fróði sagði forðum. En okkur, sem að vissu leyti stöndum þarna öðrum nær,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.