Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 54

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 54
52 BREIÐFIRÐINGUR eftir Skrælingjum og þeir snerust enn til bardaga við hana, tók hún sverð, sem hún fann í valnum hjá líki eins Græn- lendingsins og sló því beru á nakin brjóst sín, og með því herbragði stökkti hún óvinunum á flótta. Munu fáar vanfærar konur hafa slíkt leikið í bardaga fyrr eða síðar. En síðar kom þó betur í ljós stórlyndi hennar, metnaður og undirferli til valda í hinu nýja landi, sem hún virðist þó hafa orðið hrifnust af allra er þangað kom. Hún bað Leif bróður sinn um afnot búða þeirra, er hann hafði látið gera í Vínlandi. En bræður tveir, austfirzkir af íslandi, urðu henni fyrri til í skálann eða búðirnar. Lauk viðskipt- um þeirra með því, að þeir bræður voru felldir að ráði Freydísar og gekk hún einnig milli bols og höfuðs á kon- um þeirra með eigin hendi að heiðnum sið. bléldu síðan heim til Grænlands. Síðar frétti Leifur af þessu ódæði hennar og líkaði illa mjög og sagði: — ,,Eigi nenni ég að gera það að Freydísi, sem hún væri verð, en spá mun ég þeim þess, að þeirra afkvæmi mun lítt að þrifum verða.“ En þetta óhugnanlega atvik virðist verða til þess, að jafnvel Guðríður Þorbjarnardóttir og Þorfinnur karlsefni hætta við allar frekari Vínlandsferðir og snúa heim til íslands og setjast að í Glaumbæ í Skagafirði. Dvaldi hún unz Snorri Þorfinnsson sonur hennar, fyrsti hvíti maður- inn, sem fæddist í Leifsbúðum, var orðinn fullvaxta. — Leggur hún þá enn land undir fót, en í það skipti til Suður- landa, líklega til Rómar; kom síðan heim og gerðist nunna, eða einsetukona í Glaumbæ, því að ekki hafði þá neitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.