Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Page 60

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Page 60
58 BREIÐFIRÐINGUR við höfðum sett okkur að koma í framkvæmd. Það tókst fyrir sameiginlegt átak og fórnfýsi margra aðila. Um kvöldið skírði svo biskupinn ungzta barn prests- bjónanna í Hvammi í kirkjunni þar. Það var dóttir, sein hlaut nafnið Margrét Unnur. Lág skýin grúfðu nú aftur yfir litla dalnum, sem land- námskonan hafði valið sér til bústaðar. Grösin skörtuðu vatnsperlum í logninu. Raddir fuglanna voru hljóðnaðar í hálfrökkri ágústnæturinnar. Asgeir Ingibergsson.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.