Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 63

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 63
BREIÐFIRÐINGUR 61 hákarli í hjalli sínum, ef hann bauð mér ekki nokkra fjórðunga í nesti heim með mér. — Hvert var nú helzt að leita fanga með fisk og skreið? — Næsti áningarstaður við Smáhamra var í Þorpum. Þar fékk ég oft mikið af viði. Gálmarströndin var fengsæl í þá daga á sínar fjörur. Þar rak margan vænan bút. Þarna átti ég mjög góðu að mæta hjá Jóni bónda. Hann var skemmtinn í máli og fyndinn í tilsvörum. Síðar skipti ég mikið við son hans Odd, sem enn býr í Þorpum. Þriðji áningarstaður var Hvalsá. Þar keypti ég oft töluvert af trjáviði hjá Magnúsi Jónssyni. Viðarverð var nokkuð stöðugt. Raftahestur kostaði 4 krónur, en drögur á hest kostuðu 8 krónur. En krónan var nálægt gullverði, trúi ég, svo að þetta var hreint ekki svo lítið fyrir óunninn viðinn. Samt mátti ég alveg ráða því sjálfur, hvað ég lét á hest- inn. Og það var nú stundum í þyngra lagi. Og reiðingar og reipi varð að vera traust, svo að ekki slitnaði niður eða meiddi hestana. — Hvað fórstu margar slíkar lestaferðir alls? — Mér telst svo til, að þær hafi verið 54 ferðir til skreiðar og viðarkaupa. Við fengum árlega fisk á fimm hesta 1000 kíló samanlagt, og viðarkaupin jukust mikið eftir að gaddavírinn kom til sögunnar og farið var að girða tún og haga, með gaddavír á viðarstólpum. — Rekaviður entist vel, og helzt þurfti að hafa stöðugar birgðir, Einnig þurfti mikinn við í heytóptir. En þá var lítið um hlöður, en heyin reyrð niður með við og vírum. — Var ekki mikil vinna við allan þennan trjávið eftir að heim var komið?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.