Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 66

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Síða 66
64 BREIÐFIRÐINGUR Það var ekki ofsagt við slíkar aðstæður, að margar eru kröggur í vetrarferðum. — Varstu aldrei var við neitt undarlegt eða vfirnátt- úrulegt, þegar þú varst einn á ferð í myrkri og hríðum? Er livergi reimt á þessari leið? — Og ekki get ég nú sagt það. Samt man ég eftir at- viki í einni ferðinni. Ég held það hafi verið seint um haustið 1930. Lagði ég þá á heiðina í myrkri og þoku en blæjalogni, komið fram á kvöld. Sást aldrei fram fyrir lestina alla leið. Þegar komið var upp á Vatnsholt, fékk ég einhver óhugnanleg leiðindi í mig, svo að ekki verður ineð orðum lýst. Og ég hef aldrei fyrr né síðar fundið neitt svipað. Það var líkt og kalt vatn rynni niður bakið á mér. Og hvað eftir annað kólnaði ég upp, og er ekki að fjölyrða það, að ekki bjóst ég við að komast yfir heiðina við svo hræðilega líðan. En einhvern veginn tókst það nú samt að feta sig áfram í niðamyrkrinu í sporaslóð hestanna. Ég skalf stöðugt af einhverjum hryllingi. En lét hestana ráða ferðinni. En á þessum slóðum hafði maður orðið úti fyrir nokkru. Kannske voru það áhrif frá líðan hans, sem ég varð nú að taka á mig. Nokkuð var það, að þegar kom niður á Brekku- dal og út af þessu svæði, hvarf vanlíðan þessi jafn-snögg- lega og hún hafði gripið mig. Og nú þegar ég lít til baka og rifja þetta upp, þá finnst mér eitthvað seiðandi og ævintýralegt við þessar ferðir, eitthvað, sem aldrei kemur aftur og tilheyrði því íslandi, sem við einir þekkjum gömlu mennirnir. Við, sem höfðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.