Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Side 68

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Side 68
Vetrarkvöld (ort í Flatey) Tungl skein í heiði og tignarlegt var þá töfrandi fegurð að líta en kvöld máninn skínandi birtuna bar á bláfjallatindanna hvíta. Þá gengum við tvö eftir eggsléttum ís, var ekkert sem truflaði friðinn við héldum þar meðfram er hafaldan rís og hlustuðum töfruð á niðinn. Eg hugfanginn studdist við hliðina á þér ei hughvæmst neitt ljúfara getur þann fögnuð og yndi er færði það mér ég fæ ekki bundið í letur. Það atvik ei hverfur í gleymskunnar geim við glauminn og breytingar tíða en ánægjustundirnar á þessum heim þær eru svo fljótar að líða. Sœm. Björnsson.

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.