Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Page 69

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Page 69
Nú er glatt Nú er glatt og líf í landi leikur álfasveinn og snót. Fyllir hjörtun fjör og andi fögnum dátt við áramót. Dynur hátt í dölum dans í hverjum hól. Kveðið kátt í sölum kveðjum heilög jól. Brenna blysin skær brakar ís og snær. Dimm er nóttin dimm er nóttin dagur óðum færist nær. Sæm. Björnsson. A fagnafundi Hérna sitjum við saman sú er tíðin ei löng. Við skulum gera okkur gaman og gleðjast við ómandi söng. Syngja um glys og um gleði guðaveigar og sprund. Hátta svo glaðir í geði er gengur að dögunarstund. Særn. Björnsson.

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.