Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 9

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 9
Jón Marinó Samsonarson Göngukona á grýttri slóð Aldraðir Hörðdælingar við lok liðinnar aldar mættu minnast þeirrar konu sem forðum var mest ferðakona í Hörðudal. Sama máli gegnir um fornminnuga Haukdæli, Laxdælinga og Miðdælinga. Ætla má að sumum þeirra sé mynd göngukon- unnar föst í huga, göngukonunnar rótlausu sem gekk bæ frá bæ í misjöfnum veðrum og þræddi vegleysu og lítt lagða götu á endalausu ferðalagi. Þetta var hennar svæði. Hún átti sér stuttnefni sem allir notuðu þegar á hana var minnst; gekk undir nafninu Þjóða. Hitt vissu aðeins kunnugir að hún hét Þjóðhildur og var Þorvarðsdóttir frá Leikskálum í Haukadal, dóttir hreppstjórans Þorvarðs Bergþórssonar og Kristínar Jónas- dóttur. Færri voru samt þeir sem vissu eða leiddu hugann að því sem þó mátti gruna að forðum daga var þessi gamla kona blómleg yngismær og fríð sýnum; um það vitnar ljósmynd ungrar konu sem býður af sér góðan þokka, þótt lítt sæi á síð- ar, þegar einmanaleiki og óblíð ævikjör höfðu markað henni svipmót. Þá var hún auðnulaus fyrir flestra sjónum. Þjóðhildur fæddist 5. maí 1868 í fjölmenna fjölskyldu á Leik- skálum í Haukadal í Dalasýslu. í manntali sem tekið var 1. okt 1870 er talið upp heimafólk á Leikskálum:1 Þorvarður Bergþórsson, aldur 35, bóndi, hreppstjóri og með- hjálpari. Kristín Jónasdóttir, hans kona, ættuð utan af Skóga- strönd. Bergþór Sigurður Þorvarðsson, barn þeirra. Jónas Jóhannes Þorvarðsson, eins. Hallur Frímann Þorvarðsson, eins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1019-4592
Tungumál:
Árgangar:
51
Fjöldi tölublaða/hefta:
52
Skráðar greinar:
733
Gefið út:
1942-í dag
Myndað til:
2018
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Sigtryggsson (1944-1946)
Gunnar Stefánsson (1947-1948)
Stefán Jónsson (1949-1951)
Árelíus Níelsson (1952-1966)
Árelíus Níelsson (1969-1978)
Einar Kristjánsson (1982-1983)
Árni Björnsson (1989-1998)
Einar G. Pétursson (1989-2001)
Elís G. Þorsteinsson (2002-2002)
Kristjón Sigurðsson (2002-2002)
Haraldur Finnsson (2003-2009)
Grétar Sæmundsson (2003-2009)
Kristjón Sigurðsson (2003-2009)
Svavar Gestsson (2015-2018)
Ritnefnd:
Ragnar Jóhannesson (1942-1942)
Andrés Straumland (1942-1942)
Jóhann Jónasson (1942-1942)
Jakob Jóhannesson Smári (1943-1943)
Guðmundur Jóhannesson (1943-1943)
Gunnar Stefánsson (1943-1943)
Jón Emil Guðjónsson (1968-1968)
Jón Sigtryggsson (1968-1968)
Árelíus Níelsson (1968-1968)
Brandís Steingrímsdóttir (1981-1981)
Eggert Kristmundsson (1981-1981)
Einar G. Pétursson (1981-1981)
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit Breiðfirðingafélagsins - Titil 63. árg. 2015: Nýr Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.04.1996)
https://timarit.is/issue/399426

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.04.1996)

Gongd: