Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 81

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 81
79 NÁMSFERÐ UM NORÐURLÖND ætlaði nú eiginlega þá strax til Ósló, en vegna þess að ég hafði ekki þá fengið svar frá þeim stað sem ég hafði skrifað til hér í Ósló, um bústað - vildi frk. Krebs - föðursystir Harrietar - endilega að ég biði á Dyne þangað til hún færi til Ósló, og þá skyldi ég bara búa hjá henni. Mér þótti þetta auðvitað ágætt og þáði þetta boð með þökkum. Eg vann ekki viðvik, annað en las dálítið á kvöldin fyrir gömlu konuna, og svo 29. jan. lögðum við af stað frá Dyne. Veðrið var gott, en nokkuð kalt. Við urðum að aka í sleða til Svinesund, sem skilur Noreg og Svíþjóð, því svo hált var að ekki voru tiltök að nota bfl. Ég hafði aldrei farið í sleða fyrr og þótti mjög gaman. Við þutum á fleygiferð, gegnum skóga og akurlendi og eftir 2 1/2 tíma vorum við komin til Svinesund. En rétt sem við komum niður að sjónum var þar svellbunga og sleðinn rann til - hesturinn varð hræddur og hljóp í hring og sleðinn valt um koll, og við lágum þar langflatar á svellinu með fæturna fasta í feldinum. Eftir stund stóðum við þó á fætur og ég hló þangað til mér varð heitt - því kalt var að aka. Við vorum síðan fluttar á bát yfir sundið og þaðan fengum við hest og sleða til járnbrautar- stöðvarinnar. Við komumst þangað í tæka tíð, en frk. Krebs var þá svo kalt að hún varð að taka inn kamfórudropa. Svo komumst við klakklaust inn í lestina og eftir 5 tíma vorum við í Ósló. Við náðum í bflstjóra og bfl, og komumst með hans hjálp alla leið hingað í Bygdö Allé 13 og upp á 5. hæð - að segja bflstjórinn gat ekki komið bflnum lengra en að dyrunum, en sjálfur þrammaði hann með alla okkar pinkla og poka, töskur og öskjur alla leið upp. Þú skalt vita að það er gaman að búa hér hátt uppi, og svo er svo indælt útsýni yfir Kristjaníufjörðinn. Reyndar er nú oftast þoka yfir bænum, en þegar ekki er reykur eða þoka, er alveg hrífandi fallegt. Þetta er líka við fínustu götuna rétt hjá konungshöllinni. Það er „Oslós Eastend" þar sem kóngurinn býr - auðmenn og aðall. Jæja, hvað um það. Ég hefi verið hér og athugað skólana í nærri 3 vikur og býst við að verða til mánaðamóta, en þá hugsa ég að ég fari til Danmerkur og dvelji marsmánuð við skóla einn sem heitir Liselund - Slagelse á Sjálandi er bærinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.