Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 79

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 79
NÁMSFERÐ UM NORÐURLÖND 77 það. Ég hugsa að ég hefði haldið það út, en ég ætlaði að halda áfram að hlusta á fyrirlestra á kvöldin og hafa þýskutíma eins og áður, en það gat ekki gengið því kl. 8,30 urðu allir að vera inni. Maður var þannig í fangelsi að mér fannst og það átti ekki við mig. Frk. Krebs bauð mér til sín um jólin - það er 6 tíma járn- brautarferð frá Gautaborg í nánd við litla borg sem heitir Strömstad. Bærinn heitir Dynegard og liggur í litlum dal með skógi vöxnum hæðum báðum megin. Eftir dalnum rennur lítill lækur út í fjörð einn sem blasir við gluggunum í herberginu mínu. Allsstaðar er stórvaxinn skógur og bera trén við himin, en gegnum greinar trjánna lýsir aftanskinið og stjörnurnar á kvöldin. Snjór er nú yfir allt og fyrir jólin var um 20 gráðu frost, en fallegur er skógurinn þrátt fyrir það. Hér eru 30 kýr og 8 hestar, mörg svín en bara 2 kindur. Þú getur ekki ímyndað þér hve rólegt og þó skemmtilegt hefur verið hér um jólin. Mér fannst sem friður og ró heiman- að vera komin hingað. Fólkið fór flest heim til sín úr bænum það sem gat til að vera heima um hátíðina, svo við höfum aðallega verið 4 í húsinu. (Þjónustufólkið býr á öðrum stað). Það er Harriet sem er á aldur við mig, föðursystir hennar um 75 ára og ein þjónustustúlka. Við höfum haft það mjög náðugt - sofið fram á dag, sungið og spilað, étið og drukkið og á kvöldin sitjum við fyrir framan arineldinn og lesum sögur upphátt. Við höfum fallegt jólatré og einhvern næsta dag verð- ur boð fyrir börn úr nágrenninu. Ég hef haft það svo gott hér að ég vildi að ég mætti vera hér þá mánuði sem ég hoppa yfir á Gullbergsbrohemmet. En það er nú eins og þar stendur að „ekki eru alltaf jólin“, og eftir nýárið er ég ákveðin að halda til Noregs. Verst er að ég á ekkert víst þar enn, en ég lifi bara fyrir líðandi stund og treysti hamingjunni. Ég vil helst fá stað 1-2 mánuði þar sem ég get unnið fyrir mér, en ef ég fæ það ekki verð ég samt um tíma í Noregi og stúdera skólahald og handavinnu. Peningar eru auðvitað af skornum skammti, en ég vona að fá að heiman aura í febrúar eða seint í janúar og ég vona að bjargast þangað til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.