Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 61

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 61
NÁMSFERÐ UM NORÐURLÖND 59 séð. Þar voru þráðbeinar bjarkir milli dökkgrænna furu- og grenitrjáa. Reyniviðurinn teygði sig hátt og heggurinn skartaði hvítum blómum, hlynur og álmur og margar fleiri trjátegundir voru þar. Og nú sá ég í fyrsta skipti rauðu og hvítu bygging- arnar milli hávaxinna trjánna. Mér þótti sem Tama væri baðað sólskini en samt minnist ég þess að þennan dag var svolítil úrkoma. Það hlýtur að hafa verið frú Bosson sem með vin- semd sinni lét allt virðast skínandi bjart. Við drukkum kaffi hjá rektor og síðan vísaði frúin okkur til herbergja okkar á kvinnofrid (heimavist stúlkna). Ekki þótti okkur herbergið mjög gott en útsýnið var svo fallegt að við gátum ekki verið vanþakklátar. Þegar við höfðum þvegið okkur og haft fataskipti fórum við í skólann, þar átti að halda fyrirlestur. Ekki man ég um hvað fyrirlesturinn var, en hann byrjaði með söng eins og ávallt, en þessi söngur var um Island - því gleymi ég aldrei. / Tarna Af minnisblöðum Árið 1925 voru lýðháskólar á Norðurlöndum ekki samskólar, nema í Askov í Danmörku, þ.e. piltar og stúlkur voru ekki saman í skólum. í Tárna voru piltar á veturna en stúlkur á sumrin. Skólabyggingarnar í Tárna voru ein 9 hús, auk gripa- húsa. Fyrst var aðalskólahúsið, hvít stórbygging með áföstu leikfimishúsi og íbúð skólastjóra. Þá vefstofa sem notuð var á sumrin. Næst var íbúðarhús nemenda með matsal og eldhúsi og bak við það lítið íbúðarhús ætlað nemendum. Þá var hús- mæðraskóli fyrir 30 nemendur og bak við hann hús þar sem kennd var meðferð mjólkur. Auk þessa var þvottahús og strau- stofa í sér húsi. Loks var lítið hús þar sem nemendur hús- mæðraskólans fengu að æfa sig í því að vera húsmæður, hirða og stjórna litlu heimili. Þar höfðu þær eina kú að annast, svín og grísi og hænsni sem þær áttu að gæta og ala upp. í þessum skólum voru 130 nemendur og 12 kennarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.