Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 48

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 48
46 BREIÐFIRÐINGUR jáni var dæmt hjallstæði. Málið hélt áfram í dómskerfinu eins og flest deilumál Skarðverja og Ballarárfeðga, og tapaði Kristján hjallstæðinu fyrir landsyfirréttinum, sem og í hæsta- rétti. Hæstaréttardómurinn var kveðinn upp 1847 og hafði þá málið staðið í sjö ár. En Kristján Skúlason var ekki af baki dottinn og fékk sýslumanninn í Barðastrandasýslu til að út- mæla sér hjallstæði við búð sína í Bjarneyjum, þrátt fyrir niðurstöður hæstaréttar. Hófust nú deilur að nýju og mættust fjandaflokkamir í Bjarneyjum sumarið 1848 og þar sakaði Friðrik Kristján um að hafa rænt grjót- og torfefnum í hjalla- gaflinn. Engu að síður tókst að sætta þá frænduma, en það gerðist eftir að Friðrik hafði fundið gamlan skipta-act eftir Eggert Björnsson ríka á Skarði - og þar sá hann að Skarðshjallurinn var skírlega talinn sem fylgjandi Skarðskirkju-ítakinu í Bjarneyjum. En Friðrik bætir þó við: „Þó er aðgætandi, að Bjarni Oddsson á Skarði hafði ranglega með fyrsta dregið þetta ítak undir Skarðskirkju, meðan hann hafði Staðarhól að léni af Marteini biskupi“ - og var þá kominn aftur á 16. öld!26) Sálmasöngur og kajfi Fastheldni þeirra Ballarárfeðga við foma siði hefur verið getið sem og lítillar hrifningar á ýmsum þeim málum sem Magnús Stephensen lögmaður beitti sér fyrir. Það var ekki bara hrossa- kjötið, heldur líka sálmasöngurinn. Feðgamir vildu fá að syngja sinn grallara í friði fyrir nýju sálmasöngbókinni. Séra Friðrik segir að það hafi ekki endilega verið vegna skáld- skaparlýta eða þess sem hann kallar óverðugt bull, heldur fremur af því að Jesú Kristí guðdómur væri hvergi í henni viðurkenndur. Fengu þeir feðgar athugasemdir frá prófasti, en héldu sínum sið. Eigandi hálfrar Dagverðamesskirkju, sem séra Eggert þjónaði, hafði að sögn Friðriks, verið á Suðurlandi í vinfengi við Stephaninga og eytt miklu af fé sínu í veislur og fordildar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.