Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 12

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 12
10 BREIÐFIRÐINGUR væri um tíma ráðskona hjá ónafngreindum, velstæðum manni enskum í Yesturheimi sem leitaði ráðahags við hana, en hún hafnaði.9 Hér verður ógreitt um ártöl, en trúlegt það hafi verið við aldarlok eða síðast á öldinni sem leið að hreppstjóradótturinni frá Leikskálum tóku að spinnast örlagaþræðir sem ekki reynd- ust auðleystir. Manntalsfróðleikur sem Eggert Th. Kjartansson sendi mér og hann hefur úr sóknarmannatölum er örugg tímaákvörðun svo langt sem hann nær. Þjóðhildur er skráð sem vinnukona í Blönduhlíð í sóknarmannatölum 1888-1891, sem vinnukona á Breiðabólsstað í Miðdölum 1891-1893, og sem vinnukona í Blönduhlíð 1893-1895. 1895-1896 á Þjóðhildur manntals- heimili á Hóli í Hörðudal og er þá fyrst skráð lausakona, en þeim titli heldur hún í Dalasýslu, samkv. manntölum þar, nema tvö síðustu æviárin sem hún er skráð gamalmenni. Þjóðhildur er lausakona í Blönduhlíð 1896. 1897-1898 er hún skráð á Leikskálum hjá föður sínum og síðari konu hans, Höllu Jóhannesdóttur. Eftir það hverfur Þjóðhildur úr kirkju- bókum Suðurdalamanna. Líða svo allmörg ár að Þjóðhildar verður ekki vart í Dala- sýslu þar til hún birtist 1905-1907 sem lausakona hjá Guð- björgu systur sinni og Ólafi í Stóra-Skógi. Þaðan flytur hún þó manntalsheimili, og 1907-1908 er Þjóðhildur skráð sem lausa- kona á Skarfsstöðum í Hvammssveit. Ekki er vitað með vissu hvað leiddi hana þangað, en Eggert Th. Kjartansson sem dreg- ur þennan manntalsfróðleik saman lætur að því liggja í bréfi til mín 23. apríl 1995 að skýringin kunni að vera kunnings- skapur, þar sem svo vill til að fólk var á Skarfsstaðaheimilinu ættað úr Suðurdölum. Þá er Þjóðhildur skráð vinnukona hjá Kristvarði bróður sínum og Yilhjálmínu Ragnheiði á Leikskál- um 1908-1909 og sem lausakona í Stóra-Skógi 1909. í lands- manntali 1910 skýtur Þjóðhildi óvænt upp á Syðri-Reykjum í Lágafellssókn í Kjósarsýslu á heimili þeirra hjóna Stefáns B. Jónssonar og Guðnýjar Jóhönnu Sigfúsdóttur. Þar er Þjóða að- komandi; í athugasemdum er heimili hennar gefið upp vestur í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.