Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 21

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 21
GÖNGUKONA Á GRÝTTRI SLÓÐ 19 þegar hún aflað sér lausamennskuleyfis forðum daga; enda fór það svo að hún batt sig hvergi á klafa, en undi þess í stað við lausamennsku sína sem gekk vonum framar, þótt aldurinn færðist yfir. Þjóða gerði sér nokkurn bæjamun, var sums staðar kaffi- gestur, annars staðar næturgestur, eftir því sem á stóð á heimil- um og húspláss var til. Stundum var hún viku og viku um kyrrt við tóvinnu eða létt utanbæjarstörf, og gat hent hún væri hálfan mánuð eða jafnvel þrjár vikur á sama bæ, en ekki öllu lengur. Þá gerðist hún óþreyjufull og rölti af stað, en einhver unglingur á heimilinu var látinn fylgja henni af bæ eða hús- freyjan gekk með og bar pinklana fyrir hana. Um hest var ekki að ræða. Þjóða kom ekki á hestbak, hvorki í hnakk eða söðul; samfylgd karlmanna var henni ógeðfelld sem áður sagði; þó lét hún sér lynda föruneyti einstaka bónda, en þeir voru fáir. Hjörtur Ögmundsson í Álfatröðum var í náðinni, er mér sagt, Hans á Ketilsstöðum er mér líka sagt; og það er fullyrt að Þor- steinn Þorvarðsson á Ytri-Þorsteinsstöðum í Haukadal, al- bróðir Þjóðhildar, hafi stundum fylgt systur sinni, og væri það vel þegið. Nokkra fleiri mætti líklega nefna, ef ég hefði þekk- ingu til. I þeim litla hópi yrði Jón Jóhannsson í Hlíð. Hann var vel að manni, og er mér sagt, að honum hafi leyfst að bera gömlu konuna yfir Hörðudalsá sem var einstakt.19 Ógifta menn forðaðist Þjóðhildur eins og heitan eldinn. Þjóðhildur fór oft um í Hörðudal og kom víða við; á sumum bæjum var hún um tíma, og fór eftir ástæðum réði húsakostur nokkru sem fyrr sagði, verkefni nokkru; sum heimili voru þannig sett að þarflaust var að létta undir við tóvinnuna. Það er haft á orði hve umtalsfróm Þjóða var og laus við að bera slaður á milli enda kom hún sér alls staðar vel og var tryggð- artröll þar sem hún tók því. Á meðal húsmæðra í Hörðu- dalshreppi sem hún tengdist vináttuböndum nefni ég systumar Kristínu Helgadóttur í Álfatröðum og Ingiríði á Ketilsstöðum. í Álfatröðum var Þjóða stundum í vikuvistum hjá Kristínu og Hirti Ögmundssyni. Vinnumaður var á bænum, Baldvin Sveinsson, mikill ágætismaður, grandvar og tryggur heimil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.