Breiðfirðingur - 01.04.1996, Side 23

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Side 23
GÖNGUKONA Á GRÝTTRI SLÓÐ 21 Reykjavík. Á ófáum bókum er nafn Þjóðu og verð ég að ætla að hún hafi sjálf skrifað. Rithöndin er skýr og áferðarfalleg. Um bóklestur Þjóðu eru vitnisburðir heimafólks á heimilum sem Þjóðhildur réð sig til. Erla Hjartardóttir frá Álfatröðum minnist þessa og segir svo frá að gamla konan lagði tóvinnuna frá sér endrum og sinnum, tók fram bók, og sagði við sjálfa sig: „Nú ætla ég að taka mér grein“ eða „Nú ætla ég að fá mér grein.“ Þetta varð orðtæki sem skólakrakkar í farskóla hreppsins gripu til og notuðu þegar að því kom að lesa fyrir næsta dag. Bækur sem Erla sá Þjóðu fara með voru vel frá gengnar, þvengir vafðir um og brugðið um hnappa. Jóhanna Einarsdóttir frá Dunk minnist þess frá því Þjóða var í vistum hjá foreldrum hennar, Einari J. Jóhannessyni og Guðrúnu Kristjánsdóttur, að Þjóða var með bækurnar sínar í tösku sem hún festi tryggilega við belti á ferðum sínum og bar undir kápu mikilli. Hefur þetta sjálfsagt varið bækurnar, en ekki hefur það prýtt konuna. Vitnisburð um bóklestur Þjóðhildar hef ég einnig frá Blönduhlíð. Þar varð Kristbjörg Björgólfsdóttir vitni að því að frænka hennar tók bók og bók upp úr kistunni sem þar var og las án þess fólk gerði sér fyllilega ljóst hvers efnis bækurnar voru. Þá er vitnisburður sem mér hefur hefur borist úr Haukadal. Þar var Þjóða í góðu vinfengi við húsfreyjuna á Giljalandi, Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Litla-Vatnshorni. Sonur þeirra hjóna Sigurbjargar og Jóhannesar bónda Jónssonar, Krist- mundur Jóhannesson, kennari í Suðurdölum og fv. skólastjóri, segir svo í bréfi til greinarhöfundar, Giljalandi 29. des. 1992: Þjóðhildur kom til foreldra minna nokkuð oft, man ekki hvort það var á hverju ári. Ég held hún hafi komið hingað á haustin eða veturna og dvalið um hálfan mánuð eða þar um bil. Hún spann á rokk fyrir móður mína, þá hún var hér. Far- angur sinn hafði hún í tveimum sívölum, snyrtilegum böggl- um, enda var hún einnig snyrtileg með sjálfa sig. Hún las oft úr gömlum snjáðum bókum, sem við töldum bænabækur. Ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.