Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 34

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 34
32 BREIÐFIRÐINGUR ekki ólíklegt að það hafi hjálpað til að vekja þann fjandskap milli Eggerts og mágs hans, Skúla, sem síðar varð að linnu- lausu stríði og náði síðar til Kristjáns, sonar Skúla, og Frið- riks, sonar Eggerts. Málarekstur sinn út af föðurarfinum hóf Eggert Jónsson um tvítugsaldar, en nokkrum árum síðar, eða 1799, var gerð sátt í málinu og gifti Magnús sýslumaður Eggerti dóttur sína Guð- rúnu, en þau voru systkinaböm. Mun þá Eggert hafa hægt á málarekstrinum gegn Magnúsi, sem var orðinn tengdafaðir hans. En ófriðurinn milli prestanna Eggerts og Friðriks og sýslu- mannanna Skúla og Kristjáns stóð samtals í meira en hálfa öld, með stuttum hvíldum. Um ömmu séra Friðriks Friðrik segir á einum stað frá föðurömmu sinni, Gunnhildi Hákonardóttur, sem var kona siðavönd og leið ekki að menn brúkuðu á bæ hennar „blóts- eða klámyrði né aðra ósvinnu“. Og amma hans var ekki bara siðavönd, heldur líka römm að afli, eins kemur fram í eftirfarandi sögu sem gerist í lok 18. aldar: Gunnhildur var eftirlát presti sínum, séra Ólafi á Ballará, og umbar vel hans breyskleika, þá hann var við öl, en er af honum leið, átaldi hún hann einslega, og tók hann því jafn- an vel. Það var einhverju sinni, er hann kom að Skarði, svo ölvaður, að hann datt þar í bæjardyrum, máttlaus og mál- laus. Gunnhildur sat í baðstofu, og var henni frá því sagt. Gekk hún þá til dyra og tók annarri hendi undir herðar honum, en annarri undir knésbætumar og bar hann þannig inn í húsrúm undir baðstofuloftinu. Séra Ólafur var ístru- maður mikill og talinn 22 fjórðungar að þyngd og má af því marka, hver afburðakvenmaður Gunnhildur var að kröftum. 2) Þess má geta að 22 fjórðungar samsvara 109 kílóum. En vera má að skilningur hennar á breyskleika Ólafs hafi átt rót að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.