Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 52

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 52
50 BREIÐFIRÐINGUR lynd, góður ektamaki, góð móðir og húsmóðir, og aldrei heyrðist, að hún mælti blóts- eða reiðiyrði eða nokkuð óviðurkvæmilegt orð; í einu orði sagt, held ég, að Amdís hafi verið ein sú besta kona og fullkomnasta hér vestan- lands, þegar á allt er litið. Hún umbar með þolinmæði og stillingu óaðgæslur, bráðlyndi og yfirsjónir síns ekta- manns.33) Þegar Friðrik hefur lýst konu sinni kemur þessi lýsing, mjög á skjön við hinn herskáa anda bókarinnar: Það bar oft við, að þau Friðrik og Arndís gengu tvö úti frá bænum, leiddust og skemmtu sér, þá veður var gott, og var það ávallt með sjó, eftir að þau vom komin í Akureyjar, og þess á milli sátu þau í sjávarbrekkum og horfðu út um eyjarnar og til fjallanna, þegar sólarroðminn var í hlíðunum og hún að ganga undir, því fagrar kvöldstundir í kyrrðinni eru hinar yndisfyllstu í lífinu þeim, sem guð gefur heil- brigða sálu í heilbrigðum líkama. Töluðu þau þá um margt, guðs forsjón, ævikjör þeirra og kjör bama sinna og fleira.34) Enn segir í þessum kafla: Amdís leið svo burt úr svefni þann 20. maí 1864, en Friðrik kyssti hana, gekk út og grét, söknuð hans og sorg ætla ég lítið að afmála, hann undi hvorki úti né inni. Það rættist á honum „enginn veit hvað átt hefur, fyrr en misst hefur“, því það var eins og að hann þá, en aldrei fyrri, vissi hvað mikið gott að guð hafði gert honum, þegar hann gaf honum Arndísi. Friðrik vildi ekki láta neinn sjá að hann gréti, og einn sat hann hjá henni og styggur var hann í umgengni, fálátur og kaldur. Aldrei græðist honum þetta sár - „aldrei má hann á æginn“ - en allt er það verðskuldað.35)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.