Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 60

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 60
58 BREIÐFIRÐINGUR Tcirna. I Tillberga þurftum við að skipta um lest. Þá fékk ég tæki- færi til að nota það sem ég hafði lært í sænsku. Þetta voru ekki nema 9 orð sem kunningi minn hafði látið mig læra utanbókar daginn sem við fórum frá Reykjavík. Þau hljómuðu svona: „Er hugsanlegt að þessi lest fari til Táma?“ Ég bar upp þessa spurningu við lestarþjón og fékk svarið sem ég vildi fá. Þegar við komum á jámbrautarstöðina í Tárna tók frú Bosson á móti okkur. Hún var jafn elskuleg og aðrar sænskar konur sem við höfðum hitt. Ég reyndi að tala við hana, en hún skildi okkur ekki. Þá vissi ég að ekki myndum við njóta dvalarinnar í Svíþjóð fyrr en við hefðum lært tungumálið. Við fórum með frú Bosson heim til Táma sem er röskur 20 mín. gangur gegnum járnbrautarþorpið og fram hjá kirkjunni sem heitir Kumbla og hún stendur á þeirri einu hæð sem ég gat greint þar. Húsin á Tárna sáust ekki fyrr en við komum að hliðinu því allt umhverfið var skógur, endalaus sígrænn barr- skógur svo langt sem augað eygði. Þar sem Táma lá var eins og rjóður í skóginum. Þegar komið var inn úr hliðinu blasti við skrúðgarðurinn, sem var eitt það fallegasta sem ég hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.