Breiðfirðingur - 01.04.1996, Side 69

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Side 69
NÁMSFERÐ UM NORÐURLÖND 67 sóknir um kennarastöður, en það hefur víst verið mér að kenna að ég hef ekki skrifað greinilega um það. En ég hugsaði að bæði þú og pabbi vissuð um það. Nú hefi ég fengið bréf frá Jóni Þórarinssyni þar sem hann er hissa að ég hefi sent þessa umsókn án þess að geta um hvaða kennara ég hafi fengið fyrir mig og án samþykkis skólanefndar. Eg skrifa honum þessvegna nú með sömu ferð og þetta bréf og skýri honum frá þessu og sömuleiðis hefi ég skrifað skóla- nefnd og sagt henni frá því að vegna mistaka hafi umsóknin verið send beint til stjórnarráðsins. Skólanefnd getur nefnilega ekki sent sín skjöl til stjórnarráðsins úr því umsóknina vantar, en ég vona að þetta komi ekki að gjaldi af því að ég hefi nú skýrt hlutaðeigendum frá öllu saman, líka Sólveigu. Eg hefi orðið að skrifa þrjú bréf fyrir þetta. Verst er bara að allt gengur mikið seinna fyrir bragðið. Samt skaltu ekki halda að ég ásaki þig neitt, ég hefði átt að skrifa skýrara, en þetta stendur allt í fræðslulögunum. Eg bíð bara með óþreyju eftir svari frá skólanefnd og stjórnarráði, því ef skólanefnd vill ekki Sól- veigu verð ég að útvega aðra. Það er nú dálítið erfitt héðan, en það verður að vera svo, bara að það verði ekki of seint. Hér eru afskaplegir hitar, alltaf um 30 gráður á Celsíus og þar yfir daglega. Maður verður kófsveittur þó maður vinni lítið og sé bara í einum þunnum léreftskjól, enda segir fólkið hér að það séu þeir mestu hitar sem komi hér. Það veitir ekki af að baða sig þrisvar á dag og það gerir maður líka. 77/ Matthildar Hannesdóttur Tárna. 24. júlí 1925. Ég vildi svo gjarnan vera komin heim til ykkar á köflum, en þið megið ekki halda samt að mér að neinu leyti leiðist, því það hefi ég enn ekki fundið til síðan ég fór frá Islandi. Ég er nú ekki enn komin í húsmæðraskólann og ætlaði það þó, en mér finnst ég hafa haft gott af að vera í lýðskólanum. Nú á laugardaginn er lýðskólinn búinn, það námskeið og þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.