Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 87

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 87
NÁMSFERÐ UM NORÐURLÖND 85 grönn, frekar stórskorin í andliti, ekki fríð, en með stór og djúp skínandi fögur dökkbrún augu. Hún hafði fallegt grá- sprengt hár og var á að giska um fertugt. Hún leiddi mig til stofu þar sem stóð fallega búið matborð skreytt með íslenska fánanum. Ég horfði á fánann þakklát og hrifin, en hann minnti mig á það að líka ég var fulltrúi þjóðar minnar á ókunnum stað. Það er einkennilegt hvað einn lítill borðfáni getur glatt mann. Þegar við höfðum borðað settumst við fyrir framan arininn og tókum tal saman. Það var gott að sitja við eldinn og finna ylinn og birtuna leika um sig, en það var ekki eingöngu ylurinn og birtan sem frá eldinum lagði sem ég fann, heldur einnig hlýja og birta sem streymdi frá þessari ókunnu konu, sem mér virtist nú ekki lengur ókunn. Umræðuefni skorti ekki. Frú Möller var ekki ókunnug á ís- landi þótt hún ekki hefði komið þangað. Hún átti mikið og fallegt bókasafn þar sem voru m.a. Heimskringla og íslend- ingasögumar. Hún kunni sögurnar um Tyrkjaránið á Islandi og vissi góð skil á Hallgrími Péturssyni og Passíusálmunum. Við töluðum líka um þjóðsögurnar, fyrirburði og margt fleira. Ég sagði henni meira að segja sögukorn á íslensku og hún skildi það vel þótt hún talaði ekki íslensku sjálf. En hún hafði m.a. þann starfa að lesa íslensku blöðin - Tímann, Morgunblaðið o. fl. - og þýða úr þeim til að setja í norsk blöð, svo hún var mjög kunnug íslenskum málum. Hún hélt mikið upp á Sigurð Nordal og þekkti hann vel frá því að hann var eitt ár prófessor við Óslóarháskóla. Hún var líka gagnmenntuð kona og fjöl- fróð og kannski hefur það verið vegna þessa alls sem ég naut þess svo vel að vera gestur hennar þennan dag. Dagurinn leið fljótt og áður en ég vissi af var klukkan orðin 8 að kvöldi, en lestin átti að fara klukkan 8,30. Þegar ég kom út og leit upp í stjörnubjartan himininn þóttist ég skilja hvers- vegna frú Möller kaus að búa utan við skarkala borgarinnar, því hér gæti maður séð dýrð í upphæðum og fundið frið á jörðu. En þessi sunnudagur er mér ætíð minnisstæður og er ein af þeim góðu stundum sem ég hef notið í félagsskap góðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.