Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 89

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 89
NÁMSFERÐ UM NORÐURLÖND 87 skollitt hár. Augun voru blágrá, góðleg og greindarleg. Hann var í bláum fötum með rauðröndótta færeyska húfu á höfðinu og gékk á tréfæti. Með honum var sonur hans, stór og efnileg- ur 14 ára gamall. Hann var í færeyskum þjóðbúningi, bláum prjónuðum fötum með silfurhnöppum, rauðu útsaumuðu vesti, sauðsvörtum sokkum og svörtum skóm með silfurspennu. Við fyrstu sýn virtist mér Símun av Skarði vera nærri því eins og sjálfbirgingslegur, ef svo mætti að orði kveða, en dugnaðarlegur var hann þótt hann ekki væri nema einfættur og einlægur undir eins og farið var að tala við hann. Við komum nú heim til skólans, sem stendur skammt fyrir utan bæinn í Þórshöfn. Það er ekki falleg timburbygging, bik- uð svört með hvítum gluggum, byggt næstum eins og spila- borg, en inni er húsið gott, ef ekki er slæmt veður, því að það er bjart og sólríkt. Frú Skarð tók á móti okkur í dyrunum. Hún var 50 ára gömul þá um daginn, lág kona vexti og gildvaxin, rauðleit í andliti en fríð með mikið silfurgrátt hár sett í hnút í hnakkan- um. Hún var í ljósri treyju og dökku pilsi með litla hvíta svuntu með hekluðu milliverki að neðan. Hún hafði móleit augu og var mjög vingjamleg. Hún hafði tilreitt te og brauð og svo vísaði hún mér á herbergið mitt. Það vissi í suður móti sólinni og var bjart og vistlegt, með röndóttu veggfóðri og heimaofnum gluggatjöldum. Þar var stórt hvítt trérúm upp- búið, hvítmálað þvottaborð, lítill svartur járnofn og brúnt lakkað borð undir glugganum. Á því var hvítur Ijósadúkur og blómsturvasi. En til hliðar var málaður opinn bókaskápur með 5 hillum fullum af bókum. Um hann fannst mér vænst, enda saknaði ég ekki bóka þann tíma sem ég dvaldi í Færeyjum. Og nú var ég þá komin til Færeyja, þess lands sem er næst okkur íslendingum og að svo miklu leyti líkt að maður finnur ekki til þess að maður sé kominn úr landi. Mér fannst líkast sem ég væri á Vestfjörðum því eyjamar eru hálendar og fjöllin líkt og þar. Kannski ögn lægri en þau eru grasi gróin og lyngi. Undirlendi er lítið, aðeins litlir dalir upp frá fjörðum og víkum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.