Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 109
SKÓLAHALD í NESHREPPI UTAN ENNIS
107
Tafla 2.
Námsgreinar kenndar elstu nemendum 1911-1946
(5 ára bil)
1911-12 1915-16 1920-21 1925-26 1930-31 1935-36 1940-41 1945-46
Lestur X X X X X X X X1
Skrift X X X X X X X X
Réttritun x2 X X X X X X x3
Reikningur X X X X X X X X
Kristinfr. X X X X X X X X
Saga X X X X X X X X
Náttúrufr. X X X X X X X x4
Landafræði X X X X X X X X
Danska x5 X
Teikning X X X X
Söngur X
Hannyrðir/
smíðar X X X x6 X X X
Leikfimi/
sund X
Námsgreinar eru í prófbók sundurliðaðar: 1. radd- og hljóðlestur, 2. rétt-
ritun og ritreglur, 3. réttritun, ritgerð og málfrœði, 4. dýrafrœði, grasa-
frœði, heilsufrœði og eðtisfrœði. Onnur atriði: 5. Sjö börn nutu dönsku-
kennslu þrisvar í vikufrá miðjum tióvember til marsloka, 6. eingöngu hann-
yrðir stúlkna. Heimildir: Skólaskýrslur Nesskólahéraðs: 1911-12, Prójbók
Nesskólahéraðs 1914-46.
nokkra fræðslu um eðlishætti jarðar og stöðu hennar í
sólkerfi voru;
7. að hafa vanist á að athuga algengustu fyrirbrigði nátt-
úrunnar, sem það hefir fyrir augum, svo að það geti lýst
þeim; það skal vita um bygging og lífsstörf mannslíkam-
ans og um helstu atriði, er að hollustuháttum lúta, þar á
meðal um áhrif heilsuspillandi nautnameðala, t.d. vínanda
og tóbaks; ennfremur skal það þekkja nokkrar helstu
íslenskar plöntur og vita um lifnaðarhætti þekktustu dýra;
Ákvæðið um að skóli geti með reglugjörð ákveðið að fjölga
námsgreinum er enn í gildi (3. gr.).9)
Árið 1929 var sett ýtarleg námskrá fyrir barnaskóla. í nám-