Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 128
126
BREIÐFIRÐINGUR
dóttur hafi gróska og nýbreytni verið í skólastarfinu. Þetta
kann að stafa af því að hún starfaði við skólann í rúm 20 ár en
því verður ekki neitað að hún var mikill menntafrömuður og
vildi hag nemendanna og skólans sem mestan. Fyrirrennarar
hennar og þeir sem á eftir komu voru færri ár við skólann
þannig að ekki er auðvelt að meta þeirra störf. Síðasti skóla-
stjórinn sem var við skólann í minni umfjöllun var Kristján J.
Gunnarsson. Hann reif skólann upp úr þeirri lægð sem hann
var í við lok kreppunnar. Nýr skóli og skólastjórabústaður risu
af grunni strax í upphafi skólastjóraskeiðs hans.
Tilvísanir
1. Lög um fræðslu bama, nr. 59/1907
2. Lög um fræðslu barna, nr. 40/1926
3. Lög um fræðslu bama, nr. 94/1936
4. Bréf fræðslumálastjóra: 1924
5. Bréf fræðslumálastjóra: 1929
6. Bréf fræðslumálastjóra: 1931
7. Skúli Alexandersson: óprentað handrit
8. Lög um fræðslu barna, nr. 59/1907
9. Lög um fræðslu barna, nr. 40/1926
10. Lög og reglur: 1944, 26-31
11. Lög um fræðslu barna, nr. 94/1936
12. Lög og reglur: 1944, 33
13. Lög og reglur: 1944, 24 og 235
14. Stjómartíðindi B: 1908, 288-291
15. Andrea Kristjánsdóttir, Jóhanna Vigfúsdóttir: viðtöl
16. Cýms Danelíusson og Guðríður Þorkelsdóttir (hjón): viðtal
17. Skólaskýrslur: 1914-15
18. Jóhanna Vigfúsdóttir: viðtal. Cýms Danelíusson: viðtal. Kristján J. Gunnarsson: viðtal
19. Jóhanna Vigfúsdóttir: viðtal
20. Bréf fræðslumálastjóra: 1924
21. Bréf fræðslumálastjóra: 1932
22. Cýms Danelíusson, Guðríður Þorkelsdóttir: viðtal
23. Kristján J. Gunnarsson: viðtal
24. Stjómartíðindi B: 1908, bls. 277
25. Skólaskýrslur: 1916-1917. Prófabækur Nesskólahéraðs: 1914-46
26. Bréf fræðslumálastjóra: 1938. Kristján J. Gunnarsson: viðtal
27. Lög um fræðslu barna nr. 59/1907
28. Lög og reglur: 1944, 9-11
29. Saga alþýðufræðslunnar á íslandi: 1939, 232-233
30. Lög um fræðslu barna nr. 40/1926
31. Lög og reglur: 1944, 24
32. Jóhanna Vigfúsdóttir: viðtal