Breiðfirðingur - 01.04.1996, Side 147
VERND BREIÐAFJARÐAR
145
í desember 1995 skipaði Guðmundur Bjarnason, umhverfis-
ráðherra, Breiðafjarðarnefnd samkvæmt áðurgreindum lögum.
Hún er þannig skipuð:
Án tilnefningar: Friðjón Þórðarson, fv. alþingismaður, Búð-
ardal, formaður, Guðbrandur Björgvinsson, skipstjóri, Stykkis-
hólmi, varaformaður.
Samkvæmt tilnefningu Héraðsnefndar V.-Barðastrandarsýslu:
Þórólfur Halldórsson, sýslumaður, Patreksfirði, Ingvi Haralds-
son, bóndi, Fossá, til vara.
Samkvæmt tilnefningu Héraðsnefndar Dalasýslu: Þorgrím-
ur Guðbjartsson, verkamaður, Búðardal, Sigurður Þórólfsson,
bóndi, Innri-Fagradal, til vara.
Samkvæmt tilnefningu Héraðsnefndar Snæfellinga: Rúnar
Gíslason, dýralæknir, Stykkishólmi, Guðmundur P. Olafsson,
náttúrufræðingur, Stykkishólmi, til vara.
Samkvæmt tilnefningu Héraðsnefndar A.-Barðastrandar-
sýslu: Jóhannes G. Gíslason, bóndi, Skáleyjum, Sveinn Guð-
mundsson, bóndi, Miðhúsum, til vara.
Samkvæmt tilnefningu Náttúrufræðistofnunar Islands: Ævar
Petersen, fuglafræðingur, Reykjavík, Eyþór Einarsson, grasa-
fræðingur, Reykjavík, til vara.
Samkvæmt tilnefningu Þjóðminjaráðs: Árni Bjömsson,
þjóðháttafræðingur, Reykjavík, Guðmundur Ólafsson, fomleifa-
fræðingur, Reykjavík, til vara.
Breiðafjarðarnefnd hefur komið saman og haldið nokkra
fundi. Nefndarmenn allir eru staðráðnir í að gera sitt besta til
að sinna þeim viðfangsefnum, sem lögin fela þeim að annast
og vænta góðrar samvinnu við alla Breiðfirðinga heima og
heiman og aðra þá, sem þessi mál snerta á einhvern hátt