Breiðfirðingur - 01.04.1996, Blaðsíða 156
154
BREIÐFIRÐINGUR
lampi, týra, náttlampi, lýsislampi, olíuofn, kolaofn, olíulugt,
flautaþyrill og reykspjald.
Heimilisiðnaðaráhöld
Ullarkambar, kembulár, rokkar, snældustokkur, viðutré, skreppu-
tré, völur, þráðarleggir, halasnældur, vefstóll, spunavél, sauma-
vél (steypujárn), hringprjónavél, nálaprylla, skónálar (notaðar
við leður- og skinnskógerð), kertamót, gömul skæri, gæru-
hnífar, ljábrýni, heinbrýni, frumstæð tæki til smáiðnaðar s.s.
bókbands, netagerðar, leðurvinnu o.fl., dúngrind.
Hreinlœtisáhöld
Trébalar, trédallar, tréfötur (mjólkur- og vatnsfötur), vatnsgrind-
ur, þvottabretti (tré), rúllukefli, taurúlla, straujám, pressujárn
(með járntungum hituðum í eldi), hrosshársþvaga, hrákadallur,
trékollar, vængur til að sópa með, strákóstur og strigi til gólf-
þvotta.
Jarðvinnslutæki o. fl.
Olafsdals-plógur og herfi, þúfnaplógur, ristuspaði, lokaræsa-
spaði, páll og tréreka með járnvari, hnallur, jámkarl, haki,
steinagálgi, valtari, skóflur, gafflar, traktor (frá 1925-1930).
Ávinnslutæki
Taðkvörn, kubba- og gaddaslóði, klámr, sterklegar hrífur, tað-
kvísl.
Heyvinnuáhöld
Orf (með föstum og færanlegum hælum), hrífur (m.a. með
brúntréstindum), ljábakkar, ljáblöð, klappa og steðji, eylands-
ljár, hverfisteinn (handsnúinn eða stiginn), sláttuvél og rakstr-
arvél fyrir hesta.