Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 157
MINJASÖFNUN
155
Magnús Gestsson safhvörður í baðstofunni frá Leikskálum í Haukadal sem
hann endurreisti í Byggðasafni Dalamanna á Laugum. Sigurður Sveinsson
frá Kolsstöðum segir að smiðir þar í sveit hafi leitast við að gera súðarloftið
ávalara en annars tíðkaðist í baðstofum. Ljósm. Magnús Skúlason.
Flutningatæki
Ólafsdals-kerra og aktygi, heyvagn, heysleði, heyýta, reiðing-
ur (með öllu tilheyrandi: dýnu, álögum, framanundirlögum,)
ásamt klyfbera með móttökum og gagntökum úr stórgripa-
leðri, gjörðum (helzt með hvalbeins- eða hornhögldum) -
einnig nýjar gerðir klyfbera, reipi (með horn- eða beinhögld-
um), torfkrókar, hrip, hjólbörur, handbörur (heimasmíðaðar),
dráttarsleðar, heymeisar, smábátar.
Smíðaáhöld
Eldsmiðja með afli, smiðjubelg og vogarstöng, smiðja (stigin
eða snúin), steðji, hamrar, tengur, meitlar, skeifnastappa, löð,
dúkknál, borsveif, borar, nafrar, þjalir, raspar, sagir á tré og
járn, jámklippur, heflar, hefilbekkur, rennibekkur, sporjám, snið-