Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 158
156
BREIÐFIRÐINGUR
mát, vinklar, rofjárn, hringfari, laggajám, drífholt, tálguhnífur,
bjúghnífur, útskurðartæki, útsögunartæki, lóðningatæki, aðrir
heimasmíðaðir hlutir úr tré, járni eða öðru.
Smíðisgripir
Gamlar skrár og lásar með lyklum, hurðalokur og klinkur,
lamir á hurðir og grindur, snerill, krókar og hespur, skeifur,
nautajárn, mannbroddar, hófjárn, heynálar, heyskerar, stór-
gripakambar, hrossabrestur, torfljár, skautar, skíði, leikföng úr
tré og beini, netnálar og möskvamát, leggjaskautar.
Námsgögn
Pennar skomir úr hrafns- og álftafjöðrum, stálpennar og
pennastöng, blekbytta, reikningsspjald og griffill, pennastokk-
ur, skrúfblýantur, gamlar námsbækur til lestrar, reiknings o.fl.,
fræðsluleikföng.
Sögu- og menningarminjar
Dagbækur, minnisbækur og minningar, sjóðbækur einstakl-
inga og félaga, gjörðabækur félaga (fundagerðir og fram-
kvæmdir), fundaboð, gömul bréf, ýmiskonar kort og myndir,
gamlar bókaskrár lestrarfélaga, leitaseðlar, gömul hljóðfæri
(fiðla, flauta, langspil, harmonika o.fl.), dagatöl, veggmyndir
og körfur (frá A. Cook á Akureyri).
Ýmislegt
Hárgreiður, hárkambar, hárklippur, krullujám, heklunálar,
brennimörk, bíldur, gamall kíkir, fjölgunargler, koparhringjur,
brugðnar gjarðir, hnapphelda, vasahnífur, svipa, pískur, göngu-
stafur, músahjól, fjalaköttur, tóbaksjárn og fjöl, mykjuberi,