Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2018, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2018, Blaðsíða 29
 11. maí 2018 KYNNINGARBLAÐ Sumarið Bæjarhátíðin Heim í Búðardal er haldin annað hvert ár í júlí og er vel sótt af heimamönnum og gestum þeirra, þar á meðal brottfluttum Dalamönnum. Áherslan er lögð á fjölskyldu- væna og heimatilbúna dagskrá og viðburði. „Hátíðin hefst á föstudeginum á kjötsúpurölti, það eru nokkur heimili sem opna dyr sínar fyrir gesti og fólk gengur á milli og myndast kósí stemning,“ segir Bjarnheiður Jóhanns- dóttir, ferðamálafulltrúi Dalabyggðar. „Á laugardeginum byrjum við daginn með „brunch“ sem er í boði fyrir alla, síðan hefst fjölskyldu- skemmtum og þar er kassabílarallýið og Lotta mætir á svæðið. KM í Búðar- dal stendur á bak við kassabílarallýið. Þeir eru með verkstæði og það pass- ar því vel. Veitt eru umhverfisverðlaun og verðlaun í ljósmyndasamkeppni. Vestfjarðavíkingurinn fer fram sömu helgi og það fara alltaf 1–2 atriði fram hér í Búðardal. Stjórnin heldur síðan stórdansleik um kvöldið í Dala- búð, sem er hluti af dagskrá þeirra þetta árið í tilefni af 30 ára afmæli hljómsveitarinnar.“ Á sunnudeginum verður dagskrá tengd landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna, sem er hluti af aldar afmælisdagskrá fullveldis Íslands. Þann dag bjóða líka ferðaþjón- ustuaðilar í Dölum gestum til sín að upplifa sveitastemningu og afurðir úr héraði. Bæjarhátíðin er á Facebook: Bæjar hátíð í Búðardal. KoMDu HEiM Í BúðarDaL: Fjölskylduvæn og heima- tilbúin bæjarhátíð HVERAGERÐI - blómstrandi bær! Við bjóðum alla velkomna á bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði 16. til 19. ágúst Skemmtileg stemning og fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Sjá nánar á www.hveragerdi.is þegar nær dregur. Velkomin! Heimamenn eru metnað- arfullir í skreytingum. Skoppa og Skrítla að skemmta börnunum 2014. Kassabílarallý í fullum gangi árið 2014. Vestfjarðavíkingurinn 2014.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.