Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2018, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2018, Blaðsíða 32
Hafnarfjörður 29. júní 2018KYNNINGARBLAÐ Rafgeymar og rafhlöður hafa lengi verið útbreidd og nauðsynleg tæki í nútíma- samfélagi en notkun þeirra fer sífellt vaxandi með sífellt aukinni rafvæð- ingu. En fólk þarf ekki bara á góðum rafgeymum og rafhlöðum að halda heldur líka ráðgjöf og þjónustu því fæstir hafa mikla þekkingu á rafbún- aði. Rafgeymasalan er einn helsti söluaðili rafgeyma á Íslandi en fyrir- tækið er þekkt fyrir góða þjónustu á þessu sviði: „Langmikilvægasti þátturinn í okkar starfsemi er þjónustan. Það er afar mikilvægt að mæla geyma og kanna hvort ekki sé í lagi með þá. Ef fólk er í vafa um hvort rafgeymirinn sé í lagi þá mælum við hann fyrir það,“ segir Sigfús Tómasson hjá Raf- geymasölunni. Fyrirtækið veitir einnig víðtækari þjónustu en sífellt vaxandi þáttur í starfseminni er varaaflsþjónusta fyrir fyrirtæki og stofnanir. „Iðntölvur sem stýra stórum kerfum þurfa að hafa varaafl. Við förum líka út á örkina og mælum geyma fyrir fyrirtæki og stofnanir,“ segir Sigfús. Langstærsti viðskiptavinahópur Rafgeymasölunnar er þó almenn- ingur, til dæmis bíleigendur sem fá hina rómuðu Varta-rafgeyma í bílana sína. Annað þekkt merki í rafgeymum sem Rafgeymasalan býður upp á eru Trojan-rafgeymar fyrir vinnulyftur og önnur vinnutæki. Við flytjum líka töluvert inn af sér- smíðuðum rafgeymum fyrir fornbíla og svo erum við mjög stórir í raf- geymum fyrir mótorhjól,“ segir Sigfús. En rafgeymar koma miklu víðar við sögu enda fer rafmagnsnotkun sífellt vaxandi. Rafgeymasalan er með raf- geyma fyrir öryggiskerfi, tölvu-varaafl og hjólastóla, sem og golfkerrur og golfbíla. Áðurnefndir Trojan-raf- geymar eru notaðir í golfbíla. Einnig sér fyrirtækið eigendum hjólhýsa og fellihýsa fyrir sólarrafhlöðum og rafgeymum. Rafgeymasalan er til húsa að Dalshrauni 17 í Hafnarfirði. Opið er virka daga frá kl. 8 til 18. Símanúmer er 565 4060. RAFGEYMASALAN: Þekkt fyrir góða þjónustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.