Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2018, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2018, Blaðsíða 44
Suðurfirðir 29. júní 2018KYNNINGARBLAÐ Flestir ferðamenn gera ráð fyrir því að það sem þeir sjá í einni minjagripabúð sjái þeir líka í þeirri næstu – og oftar en ekki er það raunin. En Bakkabúð á Djúpavogi er skemmtileg og einstök undantekning frá þessari reglu: Hinir fallegu og fjölbreyttu munir sem þar eru til sölu sérð þú hvergi annars staðar. Uppistaðan í vöru- úrvalinu eru gripir sem eigendurnir framleiða sjálfir. „Við rekum líka fyr- irtækið Krækiber en þar framleiðum við ýmsa gripi í samvinnu við enskt vina- fólk okkar sem er mikið í ljósmyndun. Þar hönnum við og framleiðum meðal annars silkislæður, bolla, viskastykki, fatnað og fleira,“ segir Guðmunda Bára Emilsdóttir, en hún keypti verslunina ásamt fjölskyldu sinni árið 2016. Verslunin var hins vegar stofnuð árið 2010 af Sig- rúnu Svavarsdóttur. „Fyrir utan okkar eigin framleiðslu erum við með handverk frá heima- mönnum og keramik frá þeim Bjarna Sigurðssyni og Þórdísi Sigfúsdóttur,“ segir Guðmunda, en í allri fjölbreytn- inni sem einkennir Bakkabúð ber líklega mest á öllu því fuglaúrvali sem gerðir eru úr tré. „Það er gífurlega mikið fuglalíf í kringum Djúpavog og það endur- speglast í þessu úrvali okkar af íslenskum fuglum. En eitt að að- dráttaröflum Djúpavogs er að koma og skoða vítt úrval fuglanna,“ segir Guðmunda. Eitt tilbrigði í viðbót við úrvalið í Bakkabúð eru erlendir antikmunir. „Vinafólk okkar sem og við fjölskyld- an förum á erlenda antikmarkaði nokkrum sinnum á ári og handveljum þá gripi fyrir verslunina. Þessir munir vekja ekki hvað síst hrifningu hjá erlendum ferða- mönnum. Við höf- um einnig tekið eft- ir auknum áhuga Djúpavogsbúa á antik. Það kom mér líka skemmti- lega á óvart að karlmenn hafa oft meiri áhuga á antikinu sem mér finnst frábært því núna labba allir ánægðir út,“ segir Guðmunda. Það hefur færst mikið í aukana að erlendir ferða- menn hafi gegn- um samskipta- miðla og falist eftir að kaupa vörur sem þeir skoðuðu í búðinni á ferð sinni um landið. Vegna þessa aukna áhuga er nú unnið að því að setja upp netverslun sem stefnt er að að fari í loftið núna um mánaða- mótin. Bakkabúð er til húsa við Bakka 2 á Djúpavogi. Hún er opin virka daga frá kl. 10 til 18. Nánari upplýsingar eru á Facebook-síðunni Bakkabúð og www.bakkabud.is. BAKKABÚÐ Á DJÚPAVOGI: Einstök verslun við höfnina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.