Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2018, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2018, Side 58
58 BLEIKT 29. júní 2018 VAR "ÍSLAND KEMST EKKI Í 16 LIÐA ÚRSLIT" "MIKIÐ STENDUR ÞÚ ÞIG VEL. EF ÞÚ HELDUR ÞESSU ÁFRAM GÆTIR ÞÚ KOMIST Á HM, EINS OG Höfundur: Konráð Jónsson Teiknari: Guðfinna Berg ER VERÐUR M argrét Ingadóttir fór til Rússlands á dögunum til þess að sjá strák- ana okkar keppa á HM í fótbolta. Þegar Margrét var stödd í undirgöngum í Rostov- on-don kom hún auga á þar- lendan mann klæddan í heima- tilbúinn bol með íslenska fánanum, bláa mottu utan um andlitið sem skegg og skilti með textanum: „Mig dreymir um að giftast íslenskri konu.“ „Fyrst þegar ég sá hann var hann með vini með sér eft- ir leikinn í undirgöngunum og var mjög spenntur að gefa fólki númerið sitt,“ segir Margrét í samtali við Bleikt. „Greyið var mjög metnaðar- gjarn í heimatilbúna bolnum sínum. Hann lét svo að sjálf- sögðu sjá sig í Íslendingapar- tíinu. Hann var mjög áhuga- samur um að við myndum ganga í hjónaband en ég var ekki á þeim buxunum. Þá lét hann mig fá netfangið sitt og vildi endilega að ég myndi hjálpa honum að finna íslenska konu,“ segir Margrét. Hún telur víst að maðurinn hafi verið rússneskur en hann átti í erfiðleikum með að tjá sig á ensku. Hún er því tvístígandi um hvort að hún taki að sér embætti hjónabandsmiðlara. n „Greyið var mjög metnaðargjarn“ Aníta Estíva Harðardóttir anita@dv.isLangar að giftast íslenskri konu:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.