Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Síða 15
KYNNING Bestu fagmennirnir eru þeir sem hafa ástríðu fyrir sínu fagi. Parket- slípun Meistarans er fyrirtæki sem rekið er af ástríðu fyrir því að skila framúrskarandi vinnu á sínu sviði og standa undir tilkomumiklu nafni fyrirtækisins. Parketslípun Meistarans sérhæfir sig í parketslípun, parketlögn- um, sólpallasmíði og ýmsum öðrum skyldum verkefnum, fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki. Fáir, ef nokkrir, hafa lagt og slípað parket jafn víða og Parketslípun Meistarans en parketlögn og parketslípun er handverk sem krefst mikillar og stöðugrar þjálfunar. Legg- ur fyrirtækið sig fram um að þjálfa og mennta sitt starfs- fólk vel til þessara vanda- sömu verka. Fyrirtækið tekur einnig að sér alla almenna smíðavinnu, þar á meðal smíði sólpalla, uppsetningu hurða, upp- setningu á eldhúsinnrétting- um, sem og alla sérsmíði. Gott lakk er afar mikilvægt og Parketslípun Meistarans notast aðeins við það besta á markaðnum, einnig hvað varðar parketefnið sjálft en fyrirtækið er með fram- úrskarandi parketvörur frá Bona og Junckers. Einnig býður fyrirtækið þetta góða parketefni til sölu á hag- stæðu verði. Parketslípun Meistarans hefur yfir að ráða fyrsta flokks tækjabúnaði, meðal annars beltavél, kantslípivél, hornavél, juðara, bónvél og öfluga sérhæfða ryksugu. Þessi tæki eru einnig boðin til útleigu á hagstæðu verði. Parketslípun Meistarans ábyrgist vandaða vinnu við öll sín verkefni en veitir viðskiptavinum jafnframt gjaldfrjálsa ráðgjöf um val á parketi og frágang. Nánari upplýsingar eru á vefsíðunni https://parketslip- unmeistarans.is/ og á Face- book-síðunni Parketslípun Meistarans. Einnig er gott að hafa samband við Adam í síma 7625668 eða senda fyrirspurn á netfangið park- etslipun@parketslipunmeistar- ans.is hvort sem þú óskar eftir þjónustu, ráðgjöf, tækjaleigu eða kaupum á parketvörum. PARKETSLÍPUN MEISTARANS: Ástríða, þekking og reynsla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.