Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Qupperneq 46
46 13. júlí 2018 Tímavélin Gamla auglýsinginVísir 17. apríl 1946 Í febrúarmánuði árið 1959 bjarg- aðist áhöfnin á togaranum Þor- keli Mána eftir að hafa lent í ofsaveðri á miðunum við Ný- fundnaland. Í þrjá sólarhringa börðu skipverjar ísingu af skip- inu án þess að una sér hvíldar og minnstu munaði að skipið hvolfdist í hafið. Á undraverðan hátt lifðu þeir allir af en annar togari, Júlí, fórst með allri áhöfn. Heyrðu neyðarkall frá dönsku skipi Togarinn Þorkell Máni RE-205 var keyptur af Bæjarútgerð Reykja- víkur árið 1952 frá bænum Gool í Englandi. Þetta var dýrasti togar- inn af átta sem keyptir voru, kostaði rúmar tólf milljónir króna og var nefndur í höfuðið á Þorkeli Mána lögsögumanni, sonarsyni Ingólfs Arnarssonar landnámsmanns. Flestir togarar voru knúnir með gufu á þessum tíma en Þorkell Máni var díseltogari og því öflugri. Á Þorkeli Mána var 32 manna áhöfn og frá árinu 1956 var Mart- einn Jónasson skipstjóri. Þetta var fengsælt skip sem veitt hafði vel þau ár sem Marteinn stýrði því. Í lok janúar árið 1959 hélt skipið á mið- in við Nýfundnaland í Kanada til veiða og 4. febrúar var skipið kom- ið á veiðisvæðið en þar voru einsta- kelga gjöful karfamið. Ferðin hófst á nöturlegan hátt því á leiðinni út heyrðu skipverjar neyðarkall frá dönsku Grænlands- skipi, MS Hans Hedtoft. Það hafði rekist á borgarísjaka í jómfrúarferð sinni og var á leiðinni niður. Of langt var fyrir Þorkel Mána og önn- ur skip að koma til aðstoðar og því sökk Hans Hedtoft með 95 manns, þar af fimm börnum, á milli Græn- lands og Danmerkur. Eitt versta sjó- slys í sögu Danmerkur og Græn- lands. Ofsaveður skellur á Þorkell Máni var í þrjá daga við Ný- fundnaland, veðrið var sæmilegt og veiðar voru góðar. Skipverjar voru kátir og glaðir þó að vinnan væri mikil. Föstudaginn 7. febrúar var skipið orðið drekkhlaðið, ofhlaðið í raun. Tonnin voru orðin 350 tals- ins og því mikill fengur fyrir bæði útgerðina og sjómennina sjálfa en þetta skapaði hættu sem þeir sáu ekki fyrir. Fleiri togarar voru á veið- um á svæðinu, þar með taldir ís- lensku togararnir Pétur Halldórs- son, Bjarni riddari, Marz og Júlí. Íslensku skipin veiddu öll í hnapp á litlu svæði. Um leið og Þorkell Máni var full- ur skall á óveður. Skipið var gert sjó- klárt á laugardeginum og siglt upp Ríó tríó spiluðu í kjólum S umarið 1977 kom þjóð- lagahljómsveitin Ríó tríó fram í kjólum á tónleikum í Austurbæjarbíói og vakti það heilmikla kátínu. Ríó tríó skipuðu þeir Ólaf- ur Þórðarson, Helgi Pétursson og Ágúst Atlason. Þeir voru um tíma ein vinsælasta hljómsveit landsins og ásamt Þremur á palli og Savanna tríóinu með stærstu þjóðlagahljómsveitum Íslands- sögunnar. Ríó-menn klæddust oft bún- ingum, sér í lagi þegar þeir komu fram í sjónvarpi. Í eitt skiptið klæddust þeir kjólum og voru með farða en það var á tón- leikum í Austurbæjarbíói og þá kölluðu þeir sig Mánasystur. Þeir sungu aðeins eitt lag, Ástin mín eina Steini, og þá í mikilli falsettu. Meirihlutinn af sýningunni fór í að segja skrýtl- ur og sögur. n Kristinn Haukur Guðnason kristinn@dv.is Kraftaverkið á Þorkeli Mána Skipverjar börðu ísinn. Norðurslóð 18. desember 2002. Helgi lengdur um 31 senti- meter í Síberíu Á rin 1982 og 1984 fór ís- lenskur drengur, Helgi Óskarsson, í lengingar- aðgerðir til Síberíu. Lengdist hann þá alls um 31 sentimetra, og var orðinn 148 sentimetrar að hæð að þeim loknum. „Ég var yfir mig ánægð að sjá Helga. Þetta gengur allt svo vel,“ sagði Ingveldur Höskuldsdóttir, móðir Helga í viðtali við DV 10. ágúst árið 1984. Það var prófessor Ilizarov sem hafði umsjón með aðgerðum Helga í borginni Kurgan í Síber- íu í þáverandi Sovétríkjunum. Í fyrra skiptið var hann lengdur um 18 sentimetra og 13 í seinna. Aðgerðirnar voru mjög sárs- aukafullar og var Helgi til dæm- is hengdur upp á nóttunni, of sársaukafullt var að liggja alla nóttina. Spítalinn í Kurgan sér- hæfði sig í þessum aðgerðum og voru fjöldi barna frá ýmsum Evrópuríkjum þar, þar á meðal 19 ára íslensk stúlka, Valgerður Hansdóttir. n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.