Jökull


Jökull - 31.12.2001, Page 108

Jökull - 31.12.2001, Page 108
Magnús Tumi Guðmundsson varaaflgjafi í framtíðinni ef gufurafstöðvarnar bila. Mun rekstraröryggi mælitækjanna aukast mjög við tilkomu þessarar rafstöðvar. 5. Settar voru upp og mældar inn tæplega 50 ísskriðs- stikur í Grímsvötnum og Gjálp. Verður vitjað um þær aftur í haustferð. 6. Gjálparsvæðið var kortlagt með DGPS til að fylgj- ast með uppfyllingu sigdældarinnar frá í gosinu 1996. 7. Boraðar voru 3 holur með heitavatnsbor í Gjálp. Allar náðu niður á tindinn sem myndaðist í gosinu 1996. Er ein holan beint yfir háhrygg fjallsins (73 m djúp) en hinar tvær lentu ofarlega í austurhlíðum þess (um 150 m djúpar). Náðust sýni af gosefnum og hita- stig var mælt í botni holanna. Reyndist það við frost- mark á öllum stöðunum. Sýni verða rannsökuð m.t.t. hugsanlegar móbergsmyndunar. 8. Nákvæm GPS tæki voru notuð til að landmæla hnit fastpunkta á Grímsfjalli, Hamrinum og í Jökulheim- um til að fylgjast með hugsanlegri útþenslu Gríms- vatna í kjölfar gossins 1998. 9. Vitjað var um sjálfvirkar veðurstöðvar LV og RH á Tungnaárjökli og Brúarjökli. 10. Gerðar voru íssjármælingar á svæði norðan Esju- fjalla dagana 7. og 8. júní. 11. Hveradalurinn í Kverkfjöllum og Gengissigið voru kortlögð með DGPS og staðsetningar helstu hvera í Hveradalnum mældar. Gengissigið var í þetta sinn undir þykkum lagnaðarís og snjóþekja ofan á honum. Auk ofangreindra rannsóknarverkefna var borin fúavörn á öll húsin á Grímsfjalli og smíðaður var pall- ur við suðurgafl Kverkfjallaskála. Gerir pallurinn hús- ið þægilegra fyrir gesti sem þangað koma. Landsvirkjun lagði fram sleðahýsi og snjóbíl sinn með bílstjóra. Vegagerðin styrkti félagið til eldsneyt- iskaupa og flutninga. Hjálparsveit Skáta í Reykjavrk lagði félaginu lið við flutninga að og frá jökli. Þessi aðstoð er félaginu mikilvæg og hana ber að þakka. Ferðin 2001 var 48. vorferð JÖRFÍ. Einnig voru 45 ár liðin frá fjórðu vorferð félagsins, en hún var farin í júní 1956. Sú ferð var fyrir margra hluta sakir merkileg. Sett voru upp landmælingamerki á marga helstu tinda Vatnajökuls og síðast en ekki síst var hún brúðkaupsferð Huldu Filippusdóttur og Árna Kjart- anssonar. I þeirri ferð lá leiðin um skeifulaga bungu sunnan til við Kverkfjöll. Hlaut hún nafnið Brúðar- bunga og varð þannig minnisvarði um þessa fyrstu brúðkaupsferð á Vatnajökul. I ferðinni nú var einnig farið um Brúðarbungu í Kverkfjöll. En það sem meira var um vert, Árni og Hulda voru með í ferðinni eins og fyrir 45 árum. Nú eru bæði heiðursfélagar Jökla- rannsóknafélagsins. Einnig voru með í för heiðursfé- lagarnir Ingibjörg Árnadóttir (sem líka var með 1956) og Ólafur Nielsen. Tryggð gamalla félaga við JÖRFÍ er félaginu dýrmæt. Þátttakendur Allan tímann voru: Ámi Páll Ámason, Árni Kjartansson, Ásbjörn Jóhannesson, Bryndís Brandsdóttir, Eggert Eggertsson, Finnur Pálsson, Gwenn Flowers, Halldór Gíslason yngri, Hannes H. Har- aldsson, Hálfdán Ágústsson, Hulda Filippusdóttir, Ingibjörg Ámadóttir, Jóna Bryndís Guðbrandsdóttir, Jósef Hólmjám, Kirsty Langley, Magnús T. Guðmundsson, Mattias Lind- man, Olafur W. Nielsen, Ragnheiður Þóra Kolbeins, Ragn- heiður Nielsen, Sjöfn Sigsteinsdóttir, Sólveig Kristjánsdótt- ir, Sveinbjörn Steinþórsson, Sverrir Elefsen, Þorsteinn Jóns- son, Þórdís Högnadóttir. Yfir Hvítasunnuhelgina voru: Aðalsteinn Svavarsson, Anna Líndal, Ásdís Gissurardóttir, Garðar Briem, Leifur Þorvaldsson, Ragnar Th. Sigurðsson. 106 JÖKULLNo. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.