Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2018, Blaðsíða 34
Jólagjafir og gjafabréf 12. október 2018KYNNINGARBLAÐ Náttúrufegurðin sem blasir við Borgarnesi Í hjarta Borgarness, í innan við klukkustundar akstursfjarlægð frá Reykjavíkurborg, situr B59 Hotel. Þar má finna glænýja og glæsilega stemningu með hönnun sem er inn- blásin af hinni stórfenglegu náttúru sem umlykur hótelið og nesið. Capital Hotels rekur B59 Hotel, sem dregur nafn sitt af staðsetningunni mið- svæðis í bænum að Borgarbraut 59, beint á móti Hyrnutorgi. „Við erum mjög ánægð með ná- lægðina við Reykjavík og viðtökurnar sem við höfum fengið,“ segir Jóel Hjálmarsson hótelstjóri. Jóel er með BA-gráðu í alþjóðlegri hótelstjórnun og ferðamálafræði frá IHTTI í Sviss. Hann hefur meðal annars starfað fyrir Starwood Hotels and Resorts, Hakkasan Ltd., Hilton International Hotels og Icelandair Hotels. Að sögn Jóels hefur reksturinn á B59 gengið vonum framar frá opn- uninni í sumar á þessu ári og segir hann allan gang vera á hótelgestum. „Það er mikið af Íslendingum sem kemur til okkar, en ekki bara erlent ferðafólk og við höfum verið dug- leg að bjóða upp á alls kyns pakka, gjafabréf og höfum líka tekið á móti hópum, ráðstefnum og fundum.“ Á B59 er veigamikið rými að finna, með 81 herbergi auk þess að þarna er að finna huggulegan veitingastað, sportbar ásamt heilsulind og ýmsu. Veitingastaðurinn, Snorri kitchen & bar, leggur áherslu á hráefni úr héraði og eru réttirnir almennt með alþjóðlegu ívafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.