Morgunblaðið - 20.09.2018, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 20.09.2018, Qupperneq 58
Samtök ferðaþjónustunnar óska eftir að ráða lög- fræðing í hálft starf. Starfið krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Við bjóðum upp á lifandi vinnustað ásamt ríku tækifæri til að móta eigið starfsumhverfi. Helstu verkefni: • Gerð umsagna um þingmál, reglugerðir og þingsályktunartillögur. • Samskipti við stjórnvöld og hagsmunaaðila. • Ýmis nefndastörf og þátttaka í starfshópum á verkefnasviði samtakanna. • Lögfræðileg ráðgjöf gagnvart framkvæmdastjóra, skrifstofu og stjórn samtakanna sem og aðildarfyrirtækjum þeirra. • Skýrsluskrif og önnur útgáfustarfsemi. • Aðstoð við greiningarvinnu tengda starfsumhverfi aðildarfyrirtækja. • Önnur tilfallandi dagleg skrifstofustörf og lögfræði- tengd verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Reynsla af lögfræðistörfum. • Grunnþekking á rekstrarumhverfi fyrirtækja í atvinnurekstri. • Greiningarhæfileikar og geta til að setja sig hratt inn í ólík viðfangsefni. • Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar eða sambærilegum störfum er kostur. • Sérþekking á stjórnsýslurétti er kostur. • Afburða færni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. • Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið saf@saf.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. september nk. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í síma 690-9414. Lögfræðingur Samtök ferðaþjónustunnar voru stofnuð 11. nóvember 1998 og eru hagsmunasamtök allra fyrirtækja sem starfa í ferðaþjónustu. Meginhlutverk samtakanna er að gæta sameiginlegra hagsmuna félagsmanna sinna en frekari upplýsingar um starfsemi samtakanna má nálgast á www.saf.is. i1. Vélstjóri 1. vélstjóri óskast á frystitogarann Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 frá Grindavík. Vélastærð 1850 kw. Nánari upplýsingar gefur útgerðarstjóri Eiríkur Dagbjartsson í síma 892-2502. Upplýsingar veitir: Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 2. október. MANNAUÐS- OG FRÆÐSLUSTJÓRI SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Starfssvið • Þróun mannauðsstefnu sjóðsins, innleiðing hennar og eftirfylgni • Yfirumsjón með jafnlaunakerfi • Ráðgjöf til stjórnenda við innleiðingu árangurs- og ánægjumælikvarða á sviði mannauðsmála • Ráðgjöf til starfsfólks og stjórnenda við innleiðingu breytinga innan sjóðsins • Ábyrgð á gerð, kynningu og framkvæmd fræðsluáætlunar • Ráðgjöf til stjórnenda um fræðslu- og endurmenntunaráætlun og til starfsmanna og stjórnenda vegna þjálfunar- og starfsþróunarmála • Yfirumsjón með þróun og framkvæmd reglubundins frammistöðumats fyrir starfsmenn og stjórnendur Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldgóð reynsla af mannauðsstjórnun er skilyrði • Reynsla af starfsþróunarverkefnum og breytingastjórnun er kostur • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfni, frumkvæði í vinnubrögðum og árangursmiðuð nálgun verkefna Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða mannauðs- og fræðslustjóra. Hlutverk mannauðs- og fræðslustjóra er að efla og þróa mannauð Íbúðalánasjóðs, samskipti og starfsumhverfi starfsmanna og að stuðla að traustri fyrirtækjamenningu sem byggir á gildum sjóðsins: frumkvæði – ábyrgð – samvinna. Íbúðalánasjóður starfar skv. lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál og ber ábyrgð á framkvæmd húsnæðisstefnu stjórnvalda. Mannauðsstefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.